Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 64
6. mynd. Gervitunglsmynd og snið yfir vesturliluta Vatnajökuls. 1: Grímsvötn; 2: Háabunga; 3: Síðujökull; 4: Skaftárjökull; 5: Tungnárjökull; 6: Kerlingar; 7: Ham- arinn; 8: Sigkatlar (ice cauldrons); 9: Bárðarbunga. — ERTS-image ancl a cross-section of Western Vatnajökull. í vestur eftir því endilöngu. Sniðið hefst norðan við Háubungu. Þar fell- ur jökulbotn á 10 km leið frá 1600 m hæð niður í 800 m, og við tekur 20 km breiður dalur. Um þennan dal falla jökulhlaupin í Skaftá frá sigkötl- unum norðvestan við Grímsvötn. í botni dalsins rísa upp 100—200 m háar liæðir, e. t. v. móbergshryggir. Jökull hefur grafið þennan dal öldum sam- an, en að vestan rís dalurinn upp á ungan, sléttan og lítið grafinn botn Tungnárjökuls. Sem kunnugt er mun Tungná liafa verið bergvatnsá fram um 1600 (Tómasson og Vilmundar- dóttir 1967). Könnun á öskulögum Næsta haust verða 60 ár liðin frá Kötlugosi 1918. Ummerki þess goss eru löngu horfin af yfirborði jökuls- ins. Gosöskuna hefur fennt í kaf og hún borist dýpra í jökulinn með hverju ári. En í íssjánni sést lag á 250 m dýpi, væntanlega Kötluaska frá 1918, sem að meðaltali hefur grafist rúma 4 metra á ári (3. rnynd). Þannig mælir íssjáin afkonnt Mýrdalsjökuls síðustu 60 árin. í þversniðinu frá vesturhluta Vatnajökuls (6. mynd) komu fram mörg lög í íssjánni. Efsta lagið var á um 150 m dýpi. Endurkast frá þessu lagi var sterkast næst Háubungu, og dró úr því er vestar kom á jökulinn. Það bendir til þess, að lagið þynnist í vesturátt. Væntanlega er hér um að ræða öskulag, sem féll fyrir um einni öld frá eldstöð einhvers staðar í Vatnajökli. Á þeim tíma voru eldgos 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.