Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 73
ávöxt sem möguleikar kunna að standa til. Hér Iief ég í huga smíði mælitækja, sem byggjast á rafeinda- tækni. Þróunin á þessu sviði hefur verið ótrúlega ör og sífellt hafa verið að koma fram á sjónarsviðið nýjar rafeindarásir, senr hafa opnað nýja íiKÖguleika. Tækjasmíði hefur verið snar þáttur í starfi Eðlisfræðistofu allt frá upphafi starfseminnar, og hef ég þegar minnst á segulmælingatæki þau, sem smíðuð hafa verið undir umsjón Þorbjörns Sigurgeirssonar. — Uppbygging hins Jréttriðna nets af jarðskjálftastöðvum á síðustu árum hefur verið möguleg vegna þessarar tækjasmíði. Nefna má að í rúmt hálft annað ár hefur verið unnið að hönn- un og smíði tækja til sjálfvirkra mæl- inga og skráninga á margvíslegum stærðum svo sem hitastigi, þrýstingi o. fl. og má lesa mæliniðurstöðurnar á sjálfvirkan hátt inn í tölvu til frek- ari úrvinnslu. Fullvíst má telja að tækni sem þessi muni auðvelda marg- víslegar rannsóknir, ekki einungis Jiær, sem stundaðar eru á Raunvís- indastofnun, heldur við ýmsar aðrar rannsóknastofnanir sem og í sumum framleiðslugreinum. Nokkur af þeim tækjum, sem hafa verið Jrróuð og smíðuð á Eðlisfræði- stofu á liðnum árum, liafa verið þess eðlis að innan stofunnar höfum við velt mjög fyrir okkur möguleikum til framleiðslu slíkra tækja hér á landi og sölu þeirra á innlendum markaði og hugsanlega einnig erlendis. Þessi spurning hefur orðið æ áleitnari eftir Jjví sem starfsemi þessari hefur vaxið fiskur um hrygg og tækin, sem smíð- uð hafa verið, orðið fjölbreytilegri. f sambandi við Jressar hugleiðingar tókum við að kanna nokkuð ])örf fyrir rafeindatækni í frystihúsum hér á landi, J)ar sem æskilegi er að vigta fisk á ýmsum franrleiðslustigum og halda allflókið bókhald yfir niður- stöðurnar. Þetta hefur reyndar frem- ur borið keiin af forvitni en skipuleg- um athugunum, en niðurstaða okkar er Jró sú að vafalítið mætti auka hag- kvæmni i rekstri frystihúsanna með J)ví að beita J)einr nröguleikum senr nútínra rafeindatækni hefur verið að læra okkur í hendur síðustu ár. Er fram líða stundir konra vafalítið á markaðinn nrargvísleg tæki og kerfi senr nrunu leysa slíkan vanda og gætu þá íslensk frystihús átt drjúgan hluta í því að byggja upp þann Jrjónustu- iðnað á sviði rafeindatækni. Ég tel að vafalítið nregi leysa Jretta verkefni af innlendunr aðilunr og væri þá auk Jress nrögulegt að sníða lausnina að aðstæðum í íslenskunr frystihúsum. Og ef vel tekst til er ekki ósennilegt að selja nrætti eitthvað af slíkum tækjum til annarra landa. Hér er eftir miklu að slægjast. Á Raunvísinda- stofnun Háskólans er fyrir hendi dýr- mæt reynsla senr Jrörf er fyrir við lausn verkefnis af |)essu tagi, en nrargvísleg önnur reynsla og Jrekking Jrarf Jró að koma til. Eigi nú að nreta arðsemi þessarar starfsenri, tækjasmíðinnar, þá held ég að hún liafi Jregar skilað drjúgunr arði í fornri segulmæla, jarðskjálftamæla og fleiri tækja. Hins vegar tel ég, að verði sú reynsla og Jrekking, sem hef- ur verið byggð upp við Eðlisfræði- stofu, nýtt á skynsamlegan hátt, Jrá nruni nreginhluti arðsins ókominn enn og að hann geti orðið nrjög álit- legur ef vel tekst til. 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.