Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 47
ins, í samspili við fossgröft í því gljúfri. Þannig varð Eyjan til utar- lega rnilli gljúfranna, 2 km löng. Að sjálfsögðu gróf hlaupið mikið i vest- urgljúfrinu. Jarðvegssnið XXI—XXII eru mæld á austurbrún Eyjunnar með um 200 m millibili, spölkorn sunnan við jökul- rákaða vörðuhólinn. Sniðin sýna 30— 60 cm þykkt grjótlag á um 700 m löngum kafla á austurbrúninni sunn- an hólsins, ofan á báðum ljósu ösku- lögunum H3 og H4, óhögguðum, eða aðeins ofan á H4 (snið XXI, sjá 7. og 8. mynd). Virðist þó vera um sama grjótlag að ræða. Grjótið er mest stuðlabrot, með sama jjvermáli og stuðlar í dyngjuhrauni Eyjunnar, mest 10—20 cm jjykkar hellur, yfir- leitt óvelktar, en ávalir hnullungar innan um. Sams konar helludreif ligg- ur í blásnu flögunum alveg fram á hamrabrún. í fljótu bragði er merkilegt, að grjótlagið er hvorki að finna á vestur- brúnunum né Eyjaroddanum og nær aðeins urn 60—80 m vestur á Eyjuna inn frá brúninni. En hér á móts við Eyjubrúnir var eystra gilið, sem flóð- ið steyptist niður í eins og brimskafl, af svo miklu afli að grjót, sem grófst óðfluga úr gilhömrunum, kastaðist í boðaföllum upp á brún Eyjunnar, eða losnaði úr sjálfri brúninni. Á NV- horni Eyjunnar, í 10—15 m hæð yfir gljúfurbotni, er jjunnt samsvarandi sandlag, um 9 cm yfir H3. Á eystri barmi Ásbyrgis er líka þunnt sam- svarandi sandlag á kafla (snið XX). Sýnist sem eystra gljúfrið hafi verið fremur þröngt, þegar ldaupið kom ofan. Veggir Ásbyrgis eru úr jjunnu, óreglulegu beltabergi. 7. mynd. Grjótröstin í jarðvegi á austur- barmi Eyjunnar, ofan á öskulögunum H3 og H4, 35—40 m yfir gljúfurbotni (sbr. snið XXI—XXII). — Water-transported rocli debris, overlying H3 and H4, on the eastern rim of the Eyjan Island cliff in the middle of tlie Ásbyrgi Canyon, 35— 40m above the bottom of the canyon (cf. soil profiles XXI—XXII). Svo virðist sem lilaup jjetta hafi farið sem mikil, snögg flóðalda niður Jökulsá og verið straumharðara en fyrri hlaup. Það hefur ekki skilið eftir mikil setlög uppi í Gljúfrunum, nema lægri hjallarnir niðri í víða klettagljúfrinu eru líklega frá lokum Jjessa hlaups. Hlaupið fór bak við Hljóðakletta, en ekki Rauðhóla sem fyrra hlaup, og náði þó um 8 m upp í vesturhlíð nyrsta gjallglgs Rauðhóla móti Lambafelli. Litlu munaði að Jjað sópaði burt síðustu leifum Hljóða- 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.