Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 54
Ingimar Óskarsson: Fjögurra skeldýrategunda getið í fyrsta sinn frá ströndum íslands Síðan Skeldýrafána Islands kom út, hefur þekking manna á skeldýralífi íslands aukist að mun. Eigi að síður er þessi þekking enn í molum, þar sem engar skipulagðar rannsóknir í þessum efnum hafa verið framkvæmd- ar. Höfundur þessarar greinar hefur leitast við að halda til haga öllum nýjum skeldýrafundum frá íslenskum hafsvæðum og gegnir furðu, hve marg- ar tegundir hafa komið í leitirnar, enda margir áhugamenn lagt þar hönd á plóginn. Allra nýrra skeldýrafunda hefur svo verið getið í Náttúrufræð- ingnum jafnóðum og tegundirnar hafa verið ákvarðaðar. En oft reynist erfitt að fá réttar nafngiftir og það því fremur sem tilíinnanlegur skortur er á samanburðareintökum í hinu ís- lenska Náttúrugripasafni. Til þess að gefa lesendum dálitla hugmynd um jtá stórfelldu aukningu á tegundafjölda íslenskra skeldýra síðan Skeldýrafánan konr út, skal ég geta jress, að við samlokur í sjó hafa bæst 8 tegundir og við sæsnigla með skel 20 tegundir. Hér við bætast svo 2 tegundir baktálkna (Opisthobranch- ia) svo að samtals er aukningin 30 tegundir og eru í Jreirri tölu hinar Náttúrufræðingurinn, 47 (3—4), 1977 180 fjórar tegundir, sem eftirfarandi grein fjallar um. Buccinum humphreysianum (Bennet) Fl e h kja kóngur Flekkjakóngur telst til kóngaættar (Buccinidae) og ættkvíslarinnar Buc- 1. mynd. Flekkjakóngur, Buccinum h umplireysiamim (Bennet).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.