Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 54
Ingimar Óskarsson: Fjögurra skeldýrategunda getið í fyrsta sinn frá ströndum íslands Síðan Skeldýrafána Islands kom út, hefur þekking manna á skeldýralífi íslands aukist að mun. Eigi að síður er þessi þekking enn í molum, þar sem engar skipulagðar rannsóknir í þessum efnum hafa verið framkvæmd- ar. Höfundur þessarar greinar hefur leitast við að halda til haga öllum nýjum skeldýrafundum frá íslenskum hafsvæðum og gegnir furðu, hve marg- ar tegundir hafa komið í leitirnar, enda margir áhugamenn lagt þar hönd á plóginn. Allra nýrra skeldýrafunda hefur svo verið getið í Náttúrufræð- ingnum jafnóðum og tegundirnar hafa verið ákvarðaðar. En oft reynist erfitt að fá réttar nafngiftir og það því fremur sem tilíinnanlegur skortur er á samanburðareintökum í hinu ís- lenska Náttúrugripasafni. Til þess að gefa lesendum dálitla hugmynd um jtá stórfelldu aukningu á tegundafjölda íslenskra skeldýra síðan Skeldýrafánan konr út, skal ég geta jress, að við samlokur í sjó hafa bæst 8 tegundir og við sæsnigla með skel 20 tegundir. Hér við bætast svo 2 tegundir baktálkna (Opisthobranch- ia) svo að samtals er aukningin 30 tegundir og eru í Jreirri tölu hinar Náttúrufræðingurinn, 47 (3—4), 1977 180 fjórar tegundir, sem eftirfarandi grein fjallar um. Buccinum humphreysianum (Bennet) Fl e h kja kóngur Flekkjakóngur telst til kóngaættar (Buccinidae) og ættkvíslarinnar Buc- 1. mynd. Flekkjakóngur, Buccinum h umplireysiamim (Bennet).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.