Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 74
Þessi dæmi um arðsemi rannsókn- anna verð ég að láta nægja. Tœkjabúnaður og rekstrarfé Ég hef þegar rætt tvo þætti af fjór- um, sem ég taldi mikilvægustu for- sendur þess að rannsóknastarfsemi geti þrifist og nýst vel: hentugt hús- næði og vel menntað starfslið. Hvað bæði þessi atriði snerti taldi ég að við stæðum vel að vígi. Og Jrá kem ég að tveimur síðari forsendunum: tækja- búnaði og rekstrarfé. Hvorttveggja fær Raunvísindastofnun beint af fjár- lögum. Hér kemur hinn veiki hlekk- ur, sem veldur ])ví að rannsóknirnar nýtast ekki nógu vel. Fé til rannsókn- anna er of naumt skammtað og ef ekki hefðu komið til allríflegir er- lendir styrkir til kaupa á dýrum tækj- um, Jsá væri ekki björgulegt á Raun- vísindastofnun. Málum er Jjannig liáttað nú, að rannsóknum er haldið í svelti, og við eigum Jaað að verulegu leyti erlend- um styrkjum að ]>akka að tekist hefur að afla hinna dýrari tækja til rann- sóknanna, þannig að tekist hefur að skila sæmilegum árangri. Hin síðari ár hafa möguleikar til erlendra styrkja Jtrengst verulega án þess að nokkuð hafi ræst úr íslenskum fjárveitingum. Ég sagði að rannsóknunum væri haldið í svelti, enda erum við íslend- ingar í hópi þeirra ]>jóða í Vestur- Evrópu, sem minnstu eyða hlutfalls- lega af þjóðartekjum sínum til rann- sókna. Eruni við Jrar i hópi með Grikklandi og Portúgal. Árlega skila rannsóknastofnanir rökstuddum fjárhagsáætlunum, ]>ar sem gerð er grein fyrir fyrirhugaðri rannsóknastarfsemi og kostnaði við liana. Þessar áætlanir korna til Hag- sýslustofnunar þar sem beitt er blind- um prósentureikningi: svo og svo mörg prósent má fjárveitingin liækka frá síðasta ári þannig að rekstur verði óbreyttur, en ýmislegt gert til að draga úr rekstrinum í reynd. Bætist við nýr kennari í starfsliðið, j>á kem- ur ekki nein ný fjárveiting til stofn- kostnaðar eða til reksturs, nýi maður- inn verður að deila tækjum og rekstr- arfé með öðrum. Þegar til kasta fjárveitingarnefndar Alþingis og Al]>ingis sjálfs kemur er svipaða sögu að segja. Tillögur eru metnar eftir prósentum en ekki mál- efnum, lítið vottar fyrir raunhæfu mati á gildi tillagnanna eða mikil- vægi einstakra verkefna, enda er varla nokkur rnaður í öllu Jsessu kerfi, sem um tillögurnar fjallar, eftir að þasr koma frá rannsóknastofnunum, sem ber umtalsvert skynbragð á vísinda- rannsóknir. Fyrir liálfum öðrum áratug fékk Eðlisfræðistofnun Háskólans ríflegan erlendan styrk til að koma sér upp tækjurn til þeirra grunnvatnsrann- sókna, sem ég hef Jregar talað um og hafa borið svo ágætan árangur. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvern- ig slíkri umsókn yrði tekið í Hag- sýslustofnun eða hjá Al])ingi um þessar mundir: Tíu milljón krónur óskast til að afla tækja, sem við telj- um sennilegt að geti aukið mjög Jrekk- ingu okkar á eðli hins heita grunn- vatns. Hvað mundu j)á Jseir menn, sem eru ráðnir eða kosnir til að standa vörð um velferð ])jóðarinnar, gera? Hugsanaleikur sem ]>essi er ekki sér- lega uppörvandi. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.