Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 7
lýst lauslega hér að ofan. Helluhraun- ið, sem Jóhannes telur eldra, er vaxið birkikjarri og þroskamiklum lág- gróðri. Aftur á móti er Bruninn nær eingöngu þakinn mosaþembu, en þó er kjarr í dýpstu kvosunum, þar sem styst er niður á vatn. Hálsarnir, sem ganga út frá Borginni, eru vaxnir þéttu kjarri og gróskumiklum lág- gróðri. Það er auðséð, að sá hluti hraunsins sent er sléttur, helluhraun- ið og Hálsarnir, er mun betur gróinn en apalhraunið (Bruninn). Mörg svipuð dæmi eru á Snæfells- nesi um hraun, þar sem bæði apal- og helluhraunstaumar liafa runnið í sarna gosi, og eru helluhraunstaumarnir þá ávallt mun betur grónir. Ein af ástæðunum fyrir þessu er, að vatn stendur rneira uppi í helluliraunum, en hripar niður í gegnum apalhraun- in. Jóhannes Áskelsson skýrir svo frá, að heimamenn telji ,,að gróður Brun- ans hafi færst mjög í aukana á allra síðustu árum“ (Jóhannes Áskelsson, 1955, bls. 127). Höfundur fékk stað- festingu á þessu hjá Snorrastaðamönn- um, en þeir telja einnig, að gróðri í hrauninu í heild liafi farið fram. Ein af ástæðunum fyrir þessu er án efa sú, að vetrarbeit hefur minnkað mjög hin síðari ár og er nú að mestu af- lögð. Jóhannes athugaði einnig innri gerð helluhraunsins og Brunans. Helluhraunið segir hann vera ,,grá- grýtiskennt“ (þ. e. grófkornótt) með smáum ólivíndílum en Brunann fín- kornóttari með stórum feldspat- og allstórum ólivíndílum. 3. mynd. Jaðar Eldbórgarhrauns við Borgarlæk. — Section at. tlie margin of the Eld- borg lava flow. m SKÝRINGAR: EI dborgarhraun Logskiptur sondur og mo'l ~1 Lagskiptur jökulleir meðskeljum . n.nii, Groið lond 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.