Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 48
klettahrauns úr Kvíafarvegi, aðeins örmjó berghöft skilja nú aðalgljúfur og Kvíagljúfur. Öll hin stórfenglega hamrasmíð á Svínadal er mótuð í öll- um þremur hlaupum. Að líkindum var þetta síðasta hlaupið, sem fór norður Áskvíar, þá sérkennilegu landslagsmyndun, því trúlega er grunna gljúfrið í farveginum og Eyj- ardalurinn í Ásbyrgi mynduð í sjatn- andi flóði þessa hlaups. Ummerki á Söndunum eftir hlaup- ið eru lítil, nema rof og hlauprastir. Hefur önnur meginkvíslin hlaupið niður Sandá, en hin út og vestur í Hólskrók (hjá Hóli). Fornir hlaupfar- vegir, stráðir stórgerðri urð, liggja úr báðum kjöftum Ásbyrgis í sveig til NV og grunnir, grýttir farvegir úr kjafti Landsgljúfra. Urðirnar samein- ast í mikla breiðu austan Veggjarenda (sjá kort) og deyja út í Hólskrók, um 10 km frá Landsgljúframynni. Er þarna aragrúi grettistaka, tugi lesta hvert, mörg ekki úr bergi Stóravítis- hrauns. í miðri urðarbreiðunni er t. d. um 40 lesta móbergsbjarg, auk margra smærri, en slíkt berg er næst að finna í flóðfarvegunum uppi í Landsgljúfr- um, 7—8 km í burtu. Mikil stórgrýtis- röst liggur 5—6 km niður með Sandá. Sigurður Þórarinsson (1959, 1960) ályklaði út frá jarðvegsþykkt í Ás- byrgi og víðar meðfram Jökulsá, að u. þ. b. 2500 ár væru síðan Jökulsá „hætti að renna um Ásbyrgi“, og Haukur Tómasson tekur upp þennan aldur á síðasta stórhlaup. Hér má gera smáathugasemd. Sigurður hafði ekki við annað að styðjast en vöntun 8. mynd. Grjótlagið á Eyjubarminum hlykkjast í rofabarði. I dökku gryfjunni undir eru bæði H3 og H4. — The boulder layer on llie Eyjan Islancl. Ashlayers in tlie darh hole to ieft beneath the rock debris. 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.