Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 7
tegundir en engin þeirra hefur sést hér enn sem komið er. Háfsvölungur ('Chaetura pelagica) hefur þó sést í Evrópu. Múrsvölungur (Apus apus) Múrsvölungur (2. mynd) verpur um gjörvalla Evrópu, nema í norðan- verðri Skandinavíu, og austur um miðbik Asíu allt að Kyrrahafsströnd- um. Honum er skipt í 2 undirtegund- ir, apus sem er á vestanverðu út- breiðslusvæðinu (nær u.þ.b. að Baik- alvatni) og pekinensis þar fyrir austan. Múrsvölungur er algjör farfugl, sem dvelst að langmestu leyti sunnan mið- baugs í Afríku (báðar undirtegundir) á veturna. I Evrópu hefst farflug á haustin kringum mánaðamót júlí/ ágúst, og í september eru nær allir múrsvölungar horfnir frá varpstöðv- 2. mynd. Múrsvölungur er árviss flækings- fugl á íslandi. Hann er mikill fluggarpur sem sest vart nema við hreiður. Swift (Ap- us apusj. (Ljósm. photo H. Reinhard/ OKAPIA). unum. Flestir koma aftur til Evrópu í apríl, en farflug á vorin stendur yfir allt fram í byrjun júní. Það er ekki óalgengt að múrsvölungar flýi óhag- stæð veður, bæði á veturna og sumrin. Þeir yfirgefa jafnvel börn og bú þegar þannig stendur á og geta farið víðs fjarri í stórum hópum. Ungarnir hafa hægt um sig á meðan og hægja á lík- amsstarfseminni þar til foreldrarnir koma aftur. Múrsvölungur er algeng- ur flækingsfugl í Færeyjum (Bloch og Sprensen 1984) en hefur ekki sést á Grænlandi. Hann er með algengari flækingsfuglum á Islandi, en eftirfar- andi tilvik hafa verið skráð: 1. Engey, Kjós, maílok 1842. Náð. Jónas Hallgrímsson (1935). 2. Skipaskagi, Borg, um 1878. Náð. Árið 1894 var hamur af múrsvölungi í safni Lærða- skólans sem Bjarni Sæmundsson (1936) segir vera frá tíð Benedikts Gröndals (fyrir 1881). Bjarna minnti að Benedikt hafi sagt fuglinn vera frá Skipaskaga. 3. Grímsey, Eyf, 28. júní - 2. júlí 1903. Náð. Hantzsch (1905). 4. Grímsey, Eyf, seinni hluti júlí 1903. Hantzsch (1905). 5. Vestmannaeyjar, 10. júlí 1926 (ZM). 6. Akureyri, Eyf, 14. júlí 1933. Fundinn dauð- ur um borð í sænsku skipi. Kristján Geir- mundsson (skýrsla til Magnúsar Björnsson- ar, dags. 21.1.1934), Bjarni Sæmundsson (1936). 7. Grímsey, Eyf, 23. júlí 1933. Lack og Roberts (1934). Bjarni Sæmundsson (1936) segir fuglinn séðan 27. júlí, sem er rangt. 8. Grímsstaðir við Mývatn, S-Þing, 5. maí 1936. Bjarni Sæntundsson (1937). 9. Njarðvík, Gull, 5. maí 1936. Náð, merktur (8/756) og slcppt í Rcykjavík 9. maí. Bjarni Sæmundsson (1937) tiltekur 7. maí sem fundardag. 10. Reykjavík (Hafnarstræti), 9. maí 1936. Náð, merktur (9/132) og sleppt á s.st. Bjarni Sæmundsson (1937) tiltekur 8. maí sem fundardag. 11. Reykjavík (Landakot), 23. júlí 1943. Náð, merktur og sleppt á s.st. Finnur Guð- mundsson (1944). 12. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 14. júní 1947. Hálfdán Björnsson. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.