Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 26
 7. mynd. Landnám loðvíðis og birkis við Gunnlaugsskóg á Rangárvöllum. Myndin er tekin í júní 1991. Establishment of willow (Salix lanata) and birch (Betula pubescens) at the edge of young bircli woodland in Gunnarsholt, Southern Iceland. Ljósm. photo Sig- urður H. Magnússon. fullyrt á þessu stigi, en staðsetning þeirra bendir til að þeir geti verið tengdir víðiplöntunum. Lakksveppir, kögursveppir, fölvasveppir og hæru- sveppir vaxa oft við birkitré og líklegt er að þeir myndi svepprót með þeim (Last o.fl. 1983). Einnig er þekkt að þær vaxa einkum með ungum trjá- plöntum (Last o.fl. 1983, Dighton o.fl. 1981, Mason o.fl. 1983) en margt þykir benda til þess að ákveðin fram- vinda eigi sér stað í myndun sveppróta á birki og fleiri trjátegundum (Dight- on o.fl. 1981, Deacon o.fl. 1983, Ma- son o.fl. 1983, Last o.fl. 1983, Last o.fl. 1985). Breytingarnar eru bæði háðar aldri trjánna og fjarlægð frá stofni og lýsa sér m.a. í því að ákveðn- ar tegundir sveppa eru ríkjandi á ung- um plöntum en aðrar taka við þegar trén eldast. Rannsóknir hafa sýnt að fjölmargar sveppategundir geta myndað svepprót með fleiri en einni tegund plantna og ljóst er að svepprót getur myndað bein tengsl á milli einstaklinga sömu tegundar og jafnvel á milli óskyldra plöntutegunda (Newman 1988). Fáar plöntutegundir hafa þó verið rannsak- aðar enn sem komið er að þessu leyti, en sýnt hefur verið fram á að birki (Betula pubescens) getur t.d. myndað slík tengsl bæði við skógarfuru (Pinus sylvestris) og stafafuru (Pinus con- torta) (Read o.fl. 1985). Lannig er hugsanlegt að svepprætur víðisins á melnum í Vakalág tengi saman víði og birki og verið getur að birkiplönturnar fái efni frá víðinum um sveppaþræði sem plöntur lengra frá hafa ekki möguleika á að afla sér. Rannsóknir á svepprótartengslum eru ýmsum erfiðleikum háðar og tor- velt er að sýna fram á flutning efna 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.