Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 35
UNDIRBÚNINGUR Jarðfræðirannsóknir hófust í Ólafs- fjarðarmúla sumarið 1981. Jarðlög voru kortlögð og m.a. boraðar 4 kjarnaholur sumarið 1982. Þessum rannsóknum lauk með útkomu skýrslu sumarið 1984. Þar var lagt til að munni jarðganganna Ólafsfjarðar- megin yrði við svonefnt Kúhagagil, sem er vestasta gilið sem eitthvað kveður að. Munninn Eyjafjarðarmeg- in yrði við svonefndan Hraunslæk, sem oft er ruglað saman við örnefnið Tófugjá sem er gilskora í klettaþilið frammi í sjávarbökkunum. Árið 1985 var hreinsað frá báðum munnasvæðum inn í fast berg, svo unnt væri að ákvarða staðsetningu ganganna endanlega. Næstu tvö ár var síðan lítil hreyfing á málinu, enda unnið á þeim tíma við endurbætur á veginum um Óshlíð og fjármagn að- eins til framkvæmda við eitt Ó-verk- efni í einu. Ákvörðun stjórnvalda um fram- kvæmdir og tímasetningu þeirra var síðan tekin seint á árinu 1987. Hönn- un var þá sett á fulla ferð og var lokið snemma árs 1988. Rannsóknir og hönnun mannvirkisins var að mestum hluta í höndum Vegagerðarinnar. Verkið var boðið út í apríl 1988 á al- þjóðlegum markaði. Jarðgöngin sjálf eru 3.140 m löng, en auk þess eru steyptir forskálar við báða munnana þannig að gangalengdin er alls um 3.400 m. Göngin eru einbreið, þ.e. í þeim er aðeins ein akrein, en með 160 m millibili eru útskot þar sem bílar geta mæst. Tvíbreið göng hefðu orðið mun dýrari og umferð er ekki það mikil að þörf sé á slíku mannvirki. Eyjafjarðarmegin er gangamunninn í 125 m hæð yfir sjávarmáli en Olafs- fjarðarmegin í 70 m hæð (2. mynd). JARÐFRÆÐI Rannsóknarsvœðið Á leiðinni fyrir Ólafsfjarðarmúla er fjöldi gilja og skorninga. Ólafsfjarðar- megin kveður mest að Ófærugjá, Bríkargili og Kúhagagili en Vogagjá og Tófugjá Eyjafjarðarmegin (1. mynd). 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.