Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 37
3 mvnd En svo hefur Hálfdán prestur frá sagt síðan, að ekki hafi hann troðið upp í rif- ur allar því hann hafi aldrei ætlað sér að gjöra við því, sem inn fyki, heldur hinu, sem út færi Er þar síðan kölluð Hálfdánarhurð norðan í Olafsfjarðarmúla, þar sern Hálfdán prestur lauk upp bjarginu. Segja svo sannorðir menn, að hún sé rauð að lit og ólík því sem hitt bergið er, og að með henni séu allmiklar gættir, einkum að neðanverðu, sem Hálfdán prestur hefur ekki viðgjört". (Einar Ólafur Sveinsson 1944). Myndin sýnir Hálf- dánarhurð „í hálfa gátt“. Ljósm. Hreinn Haraldsson. basalt 15% og ólivínbasalt 18%. Alls var basalt talið rnynda 90% staflans, gjallkargi rúin 7% og setberg tæp 3 /o. Basalthraunlögin eru nokkuð mis- munandi, allt frá stórstuðluðu og lítið sprungnu bergi yfir í mikið sprungið og leirfyllt basalt. Sprungufyllingar eru oftast þunn leirskæni eða kalsít og sprungufletir víðast bylgjóttir og frem- ur hrjúfir. Gjallkargi er yfirleitt holu- fylltur og samlímdur, en gropinn og sundurlaus kargi kemur þó fyrir. Flest setlögin eru gerð úr siltríkum sand- steini sem er tiltölulega harður og leysist lítið upp í vatni. Fyrir jarðgangagerð skiptir miklu máli að basalthraunlögin séu tiltölu- lega þykk og lítið sprungin, þannig að sem minnst hrynji úr þaki ganganna. Einnig er miklvægt að setlög séu ekki mjög þykk og að gjallkargi sé sæmi- lega vel samlímdur. Jarðlagahalli Meðalhalli jarðlaga er um 5° til suð- vesturs. Halli jarðganga er um 1° til norðvesturs og jarðlagahalli í göngum urn 1,5° til norðvesturs. Þar eð göngin voru að mestu unnin upp á móti hall- anum (frá Ólafsfirði) komu ný jarðlög fyrst í ljós í gólfi ganganna, lagmótin færðust síðan hægt og rólega upp veggina uns viðkomandi lag hvarf upp fyrir göngin (4. mynd). 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.