Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 43
Helga K. Einarsdóttir Ný tegund íslensku flórunnar, skógarsóley í lok júní 1988 fann Sigurborg Rögnvaldsdóttir, landvörður í Þjóð- garðinum í Jökulsárgljúfrum, jurt nokkra sem hún kannaðist ekki við að hafa séð áður. Hafði hún samband við Eyþór Einarsson á Náttúrufræðistofn- un Islands þegar hann var þar á ferð í byrjun júlí og skoðuðu þau jurtina saman. Taldi Eyþór að hér væri um að ræða Anemone nemorosa, á ís- lensku skógarsóley (Ingimar Óskars- son og Henning Anthon 1963). í júní- lok 1989 fórum við Sigurborg að gá að plöntunni og var hún þá að byrja að blómstra. Var þá ljóst að greining Ey- þórs var rétt. Stutt lýsing á Anemone nemorosa, sem í Noregi heitir kvitveis og í Svíþjóð vitsippa, hljóðar svo og er að nokkru leyti tekin úr bók Ingimars Óskarssonar og Henning Anthon (1963), Villiblóm í litum: Jurtin 10-25 cm há með láréttum jarðstöngli sem ber 1-2 handskipt laufblöð eftir blómgunina. Blómstöngullinn ein- blóma. Krónan hvít, með 6-9 krónu- blöðum, rauðleit á ytra borði. Bikar- blöð vantar, en í stað þeirra lykja þrjú handskipt reifablöð um blómið, en blómstilkurinn lengist síðar og lyftir blóminu langt upp fyrir reifarnar, sem sitja þá um það bil á miðjum stöngli og líkjast laufblöðum. Aldinin eru hnetur. Blómgast í apríl-maí. Við þetta má bæta því að skógarsóley er ein algengasta vorjurtin í skógar- jöðrum og rjóðrum Skandinavíu og blómgast þar í apríl-júní, eftir því hve snemma vorar og hversu lengi snjór ligpur á hverjum stað. í Ásbyrgi lá snjór fram um 20. júní sumarið 1989 á þeim stað þar sem skógarsóley fannst. Hún vex þar á 1. mynd. Skógarsóley (Anemone nemor- osa) í Ásbyrgi í lok júní 1988. Ljósm. Ein- ar Torfi Finnsson. NáUúrufræðingurinn 61 (2), hls. 121-122, 1992. 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.