Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 46
1. mynd. Langreyðarkýr með kálf. A fin whale cow with her young. Ljósm. plioto Jó- hann Sigurjónsson. hækkun á styrk þess gaf til kynna að kýrnar væru þungaðar (Matthías Kjcld 1983, Jóhann Sigurjónsson og Matthías Kjeld 1983, ísleifur Ólafsson og Matthías Kjeld 1986). Þetta höfum við nú kannað betur, bæði með athug- un á tíðnidreifingu prógesterónstyrks- ins í kúnum og aldursdreifingu kúnna með tilliti til prógesterónstyrks. Það hefur komið í ljós, og er í góðu samræmi við þetta, að finnist gulbú í eggjastokki kúnna er það nær ótvíræð vísbending um að kýrnar séu þungað- ar. Nú hafa gulbú og hvítbú í eggja- stokkum langreyða verið talin til að fá mat á þungunartíðni í einstökum kúm (Lockyer og Jóhann Sigurjónsson 1990 og 1991). Árið 1981 byrjuðum við að afla blóðsýna úr langreyðum (1. mynd) sem veiðst höfðu undan íslands- ströndum (Matthías Kjeld 1983, Jó- hann Sigurjónsson og Matthías Kjeld 1983). I fyrri grein í Náttúrufræðingn- um höfum við þegar kynnt mælingar okkar á styrk salta og annarra efna í blóði þeirra (Matthías Kjeld og Arn- dís Theodórsdóttir 1991). í þessari grein kynnum við niðurstöður mæl- inga okkar á blóðstyrk hormónanna, prógesteróns og testósteróns, í sjávar- risum þessum á tímabilinu 1981 -1988. AÐFERÐIR OG EFNIVIÐUR Blóðsýni voru tekin úr dýrunum úr sporðæð, eftir að þau höfðu verið veidd og færð að skipshlið. Sýnin voru geymd við 4°C uns þau komu til hval- stöðvarinnar, þar sem þau voru skilin og sermið sett í geymslu við -85°C þar til mæling fór fram um 6 mánuðum síðar. Hormónamælingar voru gerðar 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.