Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 56
2. mynd. Útbreiðsla lyngbobba á íslandi. Kortið er fengið (með leyfi) úr grein Árna Einarssonar (1977) og hefur þekktum fundarstöðum utan Austurlands verið bætt inn á það (ferningar). The distríbution of Arianta arbustorum in lceland. The map is repro- duced (with pertnission) from Árni Einarsson (1977), adding finding localities outside East-Iceland (squares). nesi. Fann hann þá tvo lifandi snigla og sendi annan þeirra til Náttúru- fræðistofnunar. Sniglarnir fundust í 15-20 m hárri brekku mót suðri, rétt við sjó. Brekkan er algróin gras- tegundum, hrútaberjalyngi, hvönn o.fl. Á Náttúrufræðistofnun var snigill- inn greindur sem ungur lyngbobbi. Til frekara öryggis var hann sendur til Bretlands þar sem Dr. Fred Naggs á British Museum staðfesti að greining- in væri rétt. Ekki er unnt að fullyrða hvort lyng- bobbi finnist að staðaldri á Snæfells- nesi, eða hvort hér hafi aðeins verið um tilviljanakenndan fund að ræða. Stakir sniglar geta borist með mönn- um milli landshluta, t.d. í tengslum við skógrækt. Snæfellsnes er engu að síður langt utan við þekkt útbreiðslu- svæði lyngbobba í landinu og þess vegna er hér um áhugaverðan fund að ræða. ÞAKKIR Kristófer Jónassyni er þakkað fyrir að senda Náttúrufræðistofnun snigilinn. Dr. Fred Naggs, British Museum, London, staðfesti greiningu og er hjálp hans þökk- uð. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.