Fréttablaðið - 20.05.2009, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 20.05.2009, Qupperneq 3
Heima er bezt! Þessi gómsætu kjúklingaspjót eru kennd við hina syngjandi kátu gangnamenn Skagafjarðar en þó má neyta þeirra í hvaða lofthæð sem er. Kjúklingapylsurnar eru einstaklega fitulitlar þannig að þetta er sko grillmatur sem má háma í sig með góðri samvisku! Íslensk kúrekasp jót 8 Holta kjúklingapylsur 8 Holta BBQ vængir (fást tilbúnir) 8 sneiðar Holta kjúklinga- skinka, fersk eða reykt Hraustlegt brauð til að stinga prjónunum í 4 stórir tómatar 8 sveskjur 4 beikonsneiðar (má sleppa) 8 heilir sveppir 1 maísstöngull Barbeque sósa & Mango jalapeño sósa (frá Hot Spot), eða önnur uppáhaldssósa FARIÐ SVONA AÐ: Skerið pylsurnar í þrennt, tómatana í helminga og maísinn í sneiðar. Rúllið upp skinkunni, vefjið beikoni um sveskjurnar, þræðið allt á prjóna, penslið með barbequesósu og grillið á báðum hliðum. Soðnar kartöflur eru líka fyrirtak á pinnana. Stingið grillpinnanum í brauðið góða og berið þannig fram. Gott að rífa svo brauðið niður og dýfa því í sósurnar. Uppskriftin er úr Holtabæklingnum „Umhverfis heiminn í 14 réttum með Áslaugu Snorradóttur“. Fyrir 4 (mjög svanga) * Fleiri frábærar kjúklingauppskriftir á www.holta.is * HOLTA byggir á áratugalangri reynslu, leggur mikinn metnað í gæðastjórnun og er stöðugt að auka fjölbreytni í vöruúrvali. Íslenskir neytendur hafa í viðhorfskönnunum valið Holta kjúkling sem vinsælasta ferska kjúklinginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.