Fréttablaðið - 20.05.2009, Page 63

Fréttablaðið - 20.05.2009, Page 63
OPNIR KYNNINGARFUNDIR MEISTARANÁM Í V I Ð S K I P T A D E I L D H R ALÞJÓÐLEG SÝN – FRAMSÆKIÐ FÓLK – SKAPANDI UMHVERFI Viðskiptadeild HR starfar í nánu samstarfi við erlenda háskóla og hefur sterk tengsl við atvinnulífið. Við val á kennurum, sem flestir koma frá þekktum erlendum háskólum, er lögð áhersla á framúr- skarandi fræðilega þekkingu, góða kennsluhæfileika ásamt fjölþættri reynslu úr atvinnulífinu. Mark- miðið er að útskrifaðir nemendur verði gerendur, greinendur og gagnrýnendur. Þessu markmiði er náð með jafnvægi á milli hagnýtra og fræðilegra verkefna í náminu. • MSc Í ALÞJÓÐAVIÐSKIPTUM, kl. 16:00 • MSc Í EVRÓPUFRÆÐUM Í SAMSTARFI VIÐ LAGADEILD HR, kl. 16:00 • MSc Í FJÁRMÁLUM FYRIRTÆKJA, kl. 17:00 • MSc Í REIKNINGSHALDI OG ENDURSKOÐUN, kl. 17:30 • MSc Í STJÓRNUN REKSTRARBÓKHALDS, kl. 17:30 Nemendur í meistaranáminu verða á staðnum til skrafs og ráðagerða. Boðið verður upp á léttar veitingar. Staður: Háskólinn í Reykjavík, Ofanleiti 2, stofu 201 Stund: Miðvikudagurinn 20. maí kl. 16:00 Viðskiptadeild HR býður til eftirfarandi kynningarfunda í dag 20. maí: H Á S K Ó L I N N Í R E Y K J AV Í K R E Y K J A V I K U N I V E R S I T Y Rúmur helmingur stærstu fyrirtækja á Íslandi ætlar að ráða í ný störf á þessu ári. Þar af reikna 80% þeirra með að ráða í framtíðarstarf og 70% þeirra ætla að ráða fólk til sumarstarfa. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Atvinnuþjónusta Háskólans í Reykjavík hefur látið gera. Algengasta fræðasviðið sem fyrirtæki leita nú að er viðskiptafræði (56%).

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.