Fréttablaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 33
Aðstaða fyrir ungmenni Austurbæjarbíó verður í sumar miðstöð fyrir ungt fólk. BLS. 6 Fín fjölskylduíþrótt Hulda Birna Baldursdóttir stundar golf ásamt manni sínum og þremur börnum. BLS. 2 ÍS LE N SK A /S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08 Sjá má greinilega aukn- ingu í barnvænni ferðaþjónustu á und- anförnum árum og skemmtilegir staðir fyrir alla fjölskylduna spretta upp mjög víða. Barnvæn ferðaþjónusta N O RD IC PH O TO S/ G ET TY Almennt séð er framþróun á öllum sviðum og ekki síst í barn-vænni ferðaþjónustu,“ segir Jón Gunnar Borgþórsson, forstöðu- maður markaðssviðs Ferðamála- stofu. „Það er að verða mikil hreyfing í átt að barnvænni ferðaþjónustu á ferðamannastöðum í landshlutun- um. Þar er unnið að því að hugsa vel um fjölskyldur og ég tala nú ekki um eins og núna þegar spáð er umtalsverðri aukningu íslenskra ferða- manna á heimaslóðum,“ segir Jón Gunnar og bætir við að á tjaldstæðum sé unnið til dæmis að afþreyingu fyrir krakka. Jón segir að verið sé að vinna að ferða- mennsku á breiðum grunni á landinu öllu. „Því er erfitt að taka eitthvað út úr og segja að það sé bara fyrir fjölskyldur eða börn. Sveitarfélög, hótel og tjaldsvæði eru samt öll að vinna að einhverju fjöl- skyldutengdu. Svo er uppbyggingin við sundlaugarnar og þessa hálfgerðu vatns- garða við þær. Þetta stuðlar allt að fjöl- skylduvænni ferðaþjónustu á landinu.“ Þegar Jón Gunnar er inntur eftir því hvort hann taki eftir breytingu í tengsl- um við barnvæna ferðaþjónustu á síð- ustu árum segir hann þá vera raunina. „Mér finnst það merkjanlegt. Nú er ég með unglinga í dag sem fyrir tíu árum voru átta og tíu ára og það sem ég sé í aðstöðu í dag er allt annað en var þá. Mér finnst ég sjá umtalsverða breytingu á síð- asta áratug.“ Hugmyndir að skemmtilegum stöðum fyrir fjölskylduna að heimsækja má finna á síðum 4-5. - mmf Fjölskyldan á ferðalagi Barnvænum ferðamannastöð- um fjölgar stöðugt hérlendis. fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] júní 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.