Fréttablaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI13. júní 2009 — 139. tölublað — 9. árgangur Grease fær fjórar stjörnur Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Hvolsskóli á Hvolsvelli leitar eftir skólastjóra Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og hefur vilja til að leiða skólastarf með áherslu á nýbreytni og samvinnu starfsmanna. Hvolsvöllur er í Rangárþingi eystra sem er fallegt sveitarfélag í hjarta Suðurlands þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi. Sveitarfélagið nær frá Eystri-Rangá í vestri að Jökulsá á Sólheimasandi í austri og því er mikill skólaakstur við skólann. Í skólanum eru um 240 nemendur í 1. – 10. bekk úr öllu sveitarfélaginu og er öll aðstaða mjög góð. Í Hvolsskóla er framsækið og metnaðarfullt skólastarf. Einstak-lingurinn er í brennidepli og því er lögð mikil áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, sveigjanleika og samstarf. Einnig er lögð áhersla á gott samstarf við Leikskólann Örk og framhaldsskóla í héraði með áherslu á sveigjanleg skil skólastiga. Staða skólastjóra Hvolsskóla er laus til umsóknar frá 1. ágúst 2009 Skólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun faglegrar stefnu byggða á gildum Hvolsskóla. Menntunarkröfur: • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla ásamt framhaldsmenntun í stjórnun. Hæfniskröfur: • Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf og leita nýrra leiða í skólastarfi . • Hæfni í mannlegum samskiptum ásamt góðum skipulagshæfi leikum. • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar ásamt reynslu af kennslu í grunnskóla. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf um-sækjanda, menntun og stjórnunar-reynslu ásamt öðru sem varpað getur ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Sjá nánar á heimasíðu Hvolsskóla www.hvolsskoli.is og heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.isNánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í símum: 488 4200 og 899 1776 eða í netpósti: elvar@hvolsvollur.is Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 29. júní 2009. Umsóknir sendist til sveitarstjóra Rangárþings eystra. Deildarstjóri innkaupadeildar Við erum að leita að reyklausum einstaklingi til að leiða 6 manna hóp og hefur til að berafrumkvæði, yfirsýn og áhuga á að stuðla að umbótum á vinnuferlum. – markviss dreifing – Nánari upplýsingar um störfin veitir Vilborg Gunnarsdóttir, starfsmannastjórivilborg@distica.is. Umsóknarfrestur er til 29. júní nk.Umsóknir ásamt ferilskrá og nöfnumumsagnaraðila sendist á netfangið starf@distica.is. Farið verður með allar umsóknir semtrúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Distica hf. sérhæfir sig í innflutningi, vörustjórnun og dreifingu á lyfjum, heilsuvörum,dýraheilbrigðisvörum sem og vörum fyrir heilbrigðisstofnanir og rannsóknarstofur.Fyrirtækið byggir á meira en 50 ára reynslu í starfsemi sinni og eru starfsmenn þesstæplega 70 talsins. Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 412 7500, www.distica.is Helstu verkefni Sjá um pantanir í samvinnu við markaðsdeildir Tollafgreiðsla og verðútreikningar Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini Samskipti við flutningsaðila Endursendingar / útflutningur      Menntun og reynsla Stúdentspróf Þekking á vörustjórnun Góð færni í ensku og Norðurlandamáli Góð almenn tölvukunnátta Starfsreynsla í sambærilegum störfum      Helstu verkefni Ábyrgð á ferlum er varða pantanir,flutning og geymslu á lyfjum Gerð og rýni pantana Stjórnun deildarinnar Birgðahald og vörustjórnun Framkvæmd umbótaverkefna Samskipti við innri og ytri viðskiptavini Gerð rekstraráætlana         Samningar Menntun og reynsla Framhaldsnám á sviði vörstjórnunar æskilegt Þekking og reynsla af stjórnun og sambærilegum störfum Mjög góð enskukunnátta Góð færni í notkun helstu tölvuforrita Nákvæmni, sjálfstæði og öguð vinnubrögð vöru      i il r Við leitum að dugmiklum, reyklausum einstaklingi til að leiða 6 manna hóp og hefur til að beraþekkingu, frumkvæði, yfirsýn, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og áhuga á aðstuðla að umbótum á vinnuferlum. Innkaupafulltrúi Við leitum að reyklausum einstaklingi sem hefur til að bera þjónustulund,vandvirkni og áhuga á að leysa verkefni sjálfstætt og tileinka sér nýja þekkingu. hæfni í mannlegumsamskiptum, Aðstaða fyrir ungmenni Austurbæjarbíó verður í sumar miðstöð fyrir ungt fólk. BLS. 6 Fín fjölskylduíþrótt Hulda Birna Baldursdóttir stundar golf ásamt manni sínum og þremur börnum. BLS. 2 ÍS LE N SK A /S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] júní 2009 ÍÞRÓTTIR 34 TÍSKA 46 SYNGJUM ÓVART Á ALMANNAFÆRI Jóhanna Guðrún og Unnsteinn Manuel á Rökstólum VIÐTAL 32 KAFAÐ UMHVERFIS KOLBEINSEY LJÓSMYNDIR 30 ROKKARI SEM VARÐ KRIMMAHÖFUNDUR VIÐTAL 28 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Kvennalandsliðið í knattspyrnu leggur allt í sölurnar Herramaðurinn snýr aftur MENNING 42 MENNING Ástand Þjóðleikhússins er svo slæmt að það þyrfti að loka því í tvö ár til að ráðast í nauðsyn- legar milljarðaendurbætur. Þá er brýnt að byggja við húsið eigi að koma í veg fyrir áframhaldandi hallarekstur. Þetta kemur fram í skýrslu sem sérfræðingar frá þýska fyrirtækinu Gerling+Arendt Planungsgesellschaft skilaði um málið í ágúst 2006. Í skýrslunni eru gerðar alvar- legar athugasemdir við nánast allt sem við kemur ástandi og aðbúnaði leikhússins. Meðal annars kemur fram að leikhúsið uppfylli ekki alþjóðlega öryggisstaðla, bruna- varnir séu hreinlega ekki til stað- ar og að vinnuaðstaðan þverbrjóti gegn lögum um vinnuvernd. Þetta sé vegna þess að þeir staðlar sem fylgt var þegar húsið var byggt árið 1950 séu löngu orðnir úreltir. Húsið sjálft er sagt allt að því að hruni komið. Ekki aðeins sjáist miklar skemmdir á múrklæðning- um, heldur sé stálgrindin í burðar- virki hússins tærð og steypan sjálf sprungin og illa farin. Allt þarfnist þetta mikillar endurnýjunar. Enn fremur sé hljóð- og rakaein- angrun ábótavant, sökkull hússins sennilega laskaður og skipta þurfi um alla glugga. Þá sé tækjabúnað- ur hússins, sem er gríðarmikill, að mestu orðinn ónothæfur sökum aldurs. Hann skapi bæði hættu og virki ekki sem skyldi. Skýrsluhöfundar leggja áherslu á að endurbæturnar verði gerðar í einu vetfangi. Síðan skýrslan var gerð hefur verið ráðist í endurbæt- ur á ytra byrði hússins. Til hefur staðið að endurnýja tæki og búnað leiksviðsins og aðstöðu baksviðs, ásamt því að reisa viðbyggingu til austurs. Í skýrslunni, sem er tæplega þriggja ára, er gert ráð fyrir að kostnaður við endurbæturnar nemi um 30 til 40 milljónum evra. Vegna þess að bæði þyrfti að greiða fyrir innlenda þjónustu og búnað erlend- is frá gera gengissveiflur erfitt að spá fyrir um kostnaðinn í dag. Þó er ljóst að hann hleypur á milljörð- um króna. - sh Loka þarf Þjóðleik- húsinu í tvö leikár Kolsvört skýrsla frá 2006 um ástand Þjóðleikhússins hefur verið gerð opinber. Skýrslan leiðir í ljós að húsið er nánast að hruni komið og þjónar ekki lengur hlutverki sínu. Loka þyrfti húsinu í tvö ár á meðan dýrar endurbætur færu fram. TORGIÐ TYRFT Í BLÍÐUNNI Borgarfulltrúar hrintu í gær af stokkunum Björtu Reykjavík, verkefni sem er ætlað að fegra höfuðborgina. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Þorleifur Gunnlaugsson borgarfulltrúi voru samhent við þökulagninguna og borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson, Jórunn Frímannsdóttir, Sóley Tómasdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson létu ekki sitt eftir liggja. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR VIÐSKIPTI Síminn þjónustar nú um sjötíu skemmtiferðaskip um heim allan. Samningarnir hafa tryggt Símanum 90 þúsund viðskipta- vini og um milljarð í tekjur. „Það má segja að þetta sé afsprengi af þjónustu okkar við íslensk fiski- skip,“ segir Sævar Freyr Þráins- son, forstjóri Símans. - jse / sjá síðu 12 90 þúsund viðskiptavinir: Síminn semur við sæfara Sjá nánar á www.betrabak.is Er von á gestum? Svefnsófadagar í júní Sjá nánar á www.betrabak.is Er von á gestum? Svefnsófadagar í júní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.