Fréttablaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.06.2009, Blaðsíða 46
 13. júní 2009 LAUGARDAGUR10 Sparisjóðabankinn hf. Auglýsing um innköllun til skuldheimtumanna. Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 23. mars 2009 var Sparisjóðabankanum hf. kt. 681086-1379, Rauðarárstíg 27, Reykjavík, veitt heimild til greiðslustöðvunar til 15. júní 2009. Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða II í lögum nr. 44/2009 um breytingu á lögum nr. 161/2002 hefur héraðsdómur Reykjavíkur skipað bankanum slitastjórn sem hefur meðal annars með höndum meðferð krafna hendur bankanum meðan greiðslustöðvun stendur og eftir að slitameðferð hefst að lokinni greiðslustöðvun. Frestdagur er 15. desember 2008. Upphafsdagur kröfumeðferðar miðast við gildistöku laga nr. 44/2009 og er 22. apríl 2009, sbr. nánar 1. mgr. og 2. málslið 3. mgr. 102.gr. laga nr. 161/2002, sbr. 6. gr. laga nr. 44/2009. Með innköllun er birtist fyrra sinni í Lögbirtingablaði sem út kom 3. júní 2009 var skorað á alla þá er telja til hvers kyns skulda eða annarra réttinda á hendur Sparisjóðabankanum hf. eða eigna í umráðum bankans að lýsa kröfum sínum skrifl ega fyrir slitastjórn bankans innan fjögurra mánaða frá þeirri auglýsingu. Kröfulýsingarfrestur rennur samkvæmt því út 3. október 2009. Kröfulýsingar skulu sendar bréfl ega til slitastjórnar bankans að Rauðarárstíg 27, 105 Reykjavík og skal efni þeirra vera í samræmi við fyrirmæli 2. og 3. mgr. 117. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991. Vegna áðurnefndra ákvæða 1. mgr. og 2. málsliðar 3. mgr. 102. gr. laga nr. 161/2002, sbr. 6. gr. laga nr. 44/2009, er því beint til kröfuhafa að í kröfulýsingu komi fram staða kröfu þann 22. apríl 2009. Kröfum í erlendri mynt skal lýst í viðkomandi mynt. Kröfuhöfum frá aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins eða Fríverslunarsamtaka Evrópu er heimilt að lýsa kröfum á tungumáli heimalands síns. Slíkum kröfulýsingum skal fylgja íslensk þýðing, en þó er heimilt að lýsa kröfum á ensku án þess að þýðing fylgi. Aðrir kröfuhafar geta lýst kröfum sínum á ensku. Sé kröfu ekki lýst innan framangreinds frest gilda um það sömu réttaráhrif og um vanlýsingu kröfu samkvæmt 118. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991 og telst hún þá fallin niður gagnvart Sparisjóðabankanum hf. nema undantekn- ingar í 1.-6. tölulið lagagreinarinnar eigi við. Sérstaklega er áréttað að með því að lýsa kröfu sinni telst kröfuhafi hafa fallist á brottfall þagnarskyldu (bankaleyndar) að því er varðar viðkomandi kröfu. Í áðurnefndri auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu er boðað til kröfuhafafundar og verður hann haldinn í fundarsal Spari- sjóðabankans hf. að Rauðarárstíg 27, 2. hæð, Reykjavík, föstudaginn 23. október 2009 kl. 10.00. Rétt til setu á fundin- um eiga þeir sem lýst hafa kröfu á hendur bankanum. Á fundinum verður fjallað um skrá yfi r lýstar kröfur og afstöðu slitastjórnar að því leyti sem hún liggur þá fyrir. Skrá um lýstar kröfur verður aðgengileg þeim sem lýst hafa kröfum á hendur bankanum að minnsta kosti viku fyrir framangreindan fund. Nánari upplýsingar um kröfulýsingar og meðferð krafna munu gerðar aðgengilegar á heimasíðu bankans, www.sparisjodabankinn.is Beinir slitastjórn þeim tilmælum til kröfuhafa að þeir upplýsi um tölvupóstfang sitt eða umboðsmanns síns í kröfulýsingu til að auðvelda miðlun upplýsinga. Reykjavík 12. júní 2009 Í slitastjórn Sparisjóðabankans hf. Andri Árnason hrl. Berglind Svavarsdóttir hrl. Tómas Jónsson hrl. Innkaupaskrifstofa Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Ýmsar smærri endurbætur á gatnamótum – útboð I. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 3.000, frá kl. 09:00 þriðjudaginn 16. júní 2009, í síma- og upp¬lýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 1. júlí 2009 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12291 Ýmsar smærri endurbætur á gatnamótum 2009 – útboð II. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 3.000, frá kl. 09:00 þriðjudaginn 16. júní 2009, í síma- og upp¬lýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 30. júní 2009 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12292 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod. Barnaverndarstofa Hefur þú áhuga á að gerast fósturforeldri? Barnaverndarstofa leitar að þeim sem eru reiðubúnir að taka barn í tímabundið fóstur. Sérstök þörf er á þeim sem eru fúsir að taka að sér unglinga sem eiga við tilfi nningalega erfi ðleika að stríða. Æskilegt er að fósturheimili séu í eða í námunda við þéttbýli. Ýmis reynsla og menntun getur komið að góðu gagni einkum á uppeldissviði. Nánari upplýsingar veita starfsmenn Barnaverndarstofu í síma 530 2600 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli Óskum eftir að ráða smíðakennara í 50% starf (unglingastig) Upplýsingar veitir: Helga Kristín Gunnarsdóttir Sími: 5959250, Netfang: helgakr@seltjarnarnes.is Á Seltjarnarnesi eru um 600 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfsstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. www.grunnskoli.is S E L T J A R N A R N E S B Æ R Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Leikskólinn Úlfarsbraut 118 – 120 - uppsteypa og fullnaðarfrágangur. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 3.000 í síma- og upp¬lýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 2. júlí 2009 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12280 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod. Verslunarhúsnæði til leigu við Laugaveg 83 Stærð 140 m2 Upplýsingar í síma 693 0203 Ráðgjöf til fyrirtækja Firma Consulting, Þingasel 10, 109 Reykjavík. Símar: 820-8800 og 896-6665. Fax 557-7766 info@firmaconsulting.is, www.firmaconsulting.is Tilkynningar Útboð Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.