Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.06.2009, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 20.06.2009, Qupperneq 10
10 20. júní 2009 LAUGARDAGUR ASÍUBIKARINN Íranskur knattspyrnu- áhugamaður klæddist bol með mynd af stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi á leik Írans og Suður-Kóreu á miðvikudag. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BESSASTAÐIR Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi tíu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum 17. júní síðastliðinn. „Þetta er góð tilfinning, þetta var mjög indælt og hátíðlegt. Ég met það mikils að hafa fengið fálka orðuna þótt ég hafi alls ekki búist við því, þetta kom mér mjög á óvart,“ sagði Árný J. Guðjohnsen en hún var ein þeirra sem hlutu orðuna í ár. Fimm konur og fimm karlar fengu orðuna á þjóðhátíðardaginn. Eftirtaldir voru sæmdir fálkaorðunni: Árný J. Guð- johnsen ritari, Reykjavík, Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, Böðvar Guðmundsson rithöfundur, Guð- rún Jónsdóttir bóndi, Hafsteinn Þorvaldsson, fyrrver- andi formaður UMFÍ, Helga Jónsdóttir bæjarstýra, Hólmfríður Árnadóttir, fyrrverandi prófessor, Ólafur Eggertsson bóndi, Pálína Ása Ásgeirsdóttir hjúkrunar- fræðingur, Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofu- stjóri. - hds Forseti Íslands veitti heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á þjóðhátíðardaginn: Fimm konur og fimm karlar heiðraðir VIÐ ATHÖFNINA Ólafur Ragnar Grímsson ásamt orðuhöfunum tíu. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -0 5 9 1 WWW.101TOKYO.IS 1 1 TOKYO 13.06.09–13.07.09 SNERTING VIÐ JAPAN Í NORRÆNA HÚSINU REYKJAVÍK „Japanskur stíll” og vöruhönnun Hönnunarráðgjafinn og menningarfrömuðurinn, Tadanori Nagasawa frá Musashino-listaháskólanum heldur fyrirlestur um japanska hönnun. Í DAG KL.18: SÆNSK JÓNSMESSUHÁTÍÐ Í DAG KL. 15.00. DANSAÐ Í KRINGUM MAÍSSTÖNGINA VIÐ HARMÓNÍKUUNDIRLEIK – LEIKIR OG SÖNGUR. HVETJUM GESTI TIL AÐ KOMA MEÐ NESTI TIL AÐ SNÆÐA VIÐ NÝJA GRÓÐURHÚS NORRÆNA HÚSSINS AÐGANGUR ÓKEYPIS EFNAHAGSMÁL Viðræður eiga sér nú stað á milli Seðlabanka Íslands og Seðlabanka Evrópu í Lúxemborg vegna skuldar Landsbankans upp á einn milljarð evra, jafnvirði tæpra 180 milljarða íslenskra króna. Skuldin, sem kallast Avens, er tilkomin vegna endurhverfra við- skipta Landsbankans í Lúxemborg við Evrópska seðlabankann um mitt síðasta ár. Veð á bak við skuldina eru íslensk íbúðabréf og flokkast því til krónu- eigna erlendra aðila hér. Ekki ligg- ur fyrir upphæð vaxtagreiðslna vegna skuldarinnar við Evrópska seðlabankann. En vaxtagreiðslur vegna krónueigna erlendra aðila hér eru meðal helstu ástæðna fyrir veikingu krónunnar upp á síðkast- ið. Þetta er ekki eina skuld Lands- bankans við Evrópska seðlabank- ann. Hin skuldin hljóðar upp á 830 milljónir evra, jafnvirði 140 millj- arða króna. Skuldin, sem nefnist Betula, er frá byrjun síðasta árs. Hún er sömuleiðis tilkomin vegna endurhverfra viðskipta Lands- bankans við þann evrópska þegar harðna fór á dalnum á alþjóðlegum lánsfjármörkuðum. Veð á bak við skuldina eru safn úrvalseigna Landsbankans í Bret- landi og hlutabréf í evrópskum fjármálafyrirtækjum. Lánapakkinn fékk hæstu ein- kunn hjá alþjóðlega matsfyrirtæk- inu Fitch Ratings á sínum tíma en var færður niður um tólf flokka eftir að skilanefnd Landsbank- ans tók lyklavöldin í bankanum í október í fyrra. Viðmælendur Fréttablaðsins segja erfitt að geta sér til um hvað sé orðið eign Evrópska seðlabank- ans í Lúxemborg og hvað tilheyri enn eignasafni Landsbankans vegna óvissunnar um afdrif veð- anna. Glitnir í Lúxemborg skuldaði Evrópska seðlabankanum á annan milljarð evra vegna endurhverfra viðskipta eftir bankahrunið í haust. Samningar náðust um greiðslu skuldarinnar í mars og fengu lánar drottnar Glitnis sitt að fullu, að sögn Árna Tómas sonar. Samningarnir munu hafa tekist vel og munu aðrar skilanefndir stefna á að ná svipuðum samning- um við Evrópska seðlabankann, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins. jonab@markadurinn.is Skuldirnar veikja gengi krónunnar Viðræður standa yfir um 180 milljarða króna skuld Landsbankans við Evrópska seðlabankann. Veð á bak við skuldina eru í íbúðabréfum og flokkast því til krónueignar útlendinga hér á landi. Önnur skuld nemur 140 milljörðum króna. EITT ÚTIBÚA LANDSBANKANS Landsbankinn skuldar Evrópska seðlabankanum í það minnsta 1,8 milljarða evra, jafnvirði rúmra 300 milljarða íslenskra króna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.