Fréttablaðið - 23.07.2009, Síða 33

Fréttablaðið - 23.07.2009, Síða 33
FIMMTUDAGUR 23. júlí 2009 21 ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Kokkurinn lét færa sér þessa í dag… Malena, þetta er Jói. Hann er fyrrum meðleigj- andi minn. Jói - Malena. Ánægjulegt! Ja hérna! Og hvenær gerðist þetta? Við hittumst á Ibiza í sumarfríinu. Ahaha, Ibiza! Það er „náinn staður“! Ja hérna! Einhverjar myndir þaðan? Mér sýnist þú þegar vera búinn að fá nóg! Góða nótt, Jói! Þú getur ekki ímyndað þér hvað mamma var að segja mér Stanislaw! Hvað? Ég spilaði „Stairway to Heaven“ og þá datt upp úr henni að ég hefði verið getinn við það lag! KJAFT- ÆÐI! Rosalegt maður. Já. Þú ert eiginlega lifandi dæmi um hætturnar sem fylgja rokktónlist! Takk fyrir greininguna! Hefurðu séð rönd- ótta skjaldarmerkið á Norðurpólnum Jólakálfur? Séð það!?! Ég hef notað það til þess að klóra mér. Ég var að sjá að það eru engin hrein nærföt í skúff- unni minni elskan. Ekkert mál. Láttu bara hlutlaus- an aðila kvitta á þessa þvottabeiðni. Það værir þú. Bingó. Jóna Jóns. Drottning óbeinu skilaboðanna. Matseðill Ótrúlega næs! Við áttum langa og notalega daga á ströndinni. Um síðustu helgi fór ég í fyrstu úti-legu sumarsins. Ferðinni var heitið á Laugar vatn, þrátt fyrir ömurlega veðurspá og átti að tjalda til einnar nætur. Við komuna var ágætis veður en töluvert af mýi. Þegar nýbúið var að taka til tjald- ið, svefnpokana og tjaldstólana byrjaði að rigna eins og enginn væri morgundagurinn. Virtist eins og Guð hefði loks fengið nóg af okkur sem ætluðum að tjalda og léti rigna á okkur eldi og brennisteini. Mýflugurnar höfðu þegar komið og kýlapestin var næst. Eftir að loks hafði stytt upp og heims- endaspárnar slaknað í huganum var allt, gjörsamlega allt, blautt. Ekki bara tjaldið, heldur var svefnpok- inn blautur eins og notuð sundskýla og sá ég fram á svefnlausa nótt. Útilegan byrjaði vægast sagt ekki vel. Nokkrum tímum síðar var komið að því að grilla. Hafði ég hlakkað til að borða „lungamjúka (já, það stendur á pakkning- unum) hrefnukjötið mitt og eins og hver annar útilegu-Íslendingur hafði maður fjár- fest í einnota grilli. Aldrei lærir maður af reynslunni. Kveikt var í smjörpappírnum sem liggur á kolunum. Kviknaði svaðalegt smábál á grillinu en þremur mínútum síðar var eins og vatni hefði verið hellt á grillið. Kolin voru ekki grá heldur kolsvört eins og suðusúkkulaði. Hins vegar hafði einhver gerst svo sniðugur að vera með bónpappír í bílnum. Grindin var tekin af og bónpappír lagður yfir kolin. Eftir sama smábál endaði þetta aftur eins og í fyrra skiptið. Lunga- mjúka hrefnukjötið var því nánast grillað við opinn eld bónpappírs. Það bragðaðist samt ágætlega. Svona eru þessar íslensku útilegur. En það er samt alltaf gaman, á endanum. Lungamjúkt hrefnukjöt við opinn eld NOKKUR ORÐ Víðir Smári Petersen Veljum íslenskt Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.