Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 44

Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 44
Hamrafell dæmt úr leik Á næstu árum var Hamrafellið stund- um í flutningum milli íslands og Rúss- lands, og voru íslenzku oliufélögin mjög ánægð með þjónustu þess, því segja má að það fylgdi klukkuslætti, hvenær skipið kom til landsins, á sama tíma og til stór- vandræða horfði einatt hjá öðrum að- iljum, sem önnuðust flutninga. Hamra- fellið varð því snemma vinsælt skip og sannaði, að betra er sjálfum sér að treysta en sinn bróður að biðja, og á það ekki síður við um siglingar en önnur svið mannlífsins. Þegar kom fram á árin 1964 og 1965, höfðu olíufarmgjöld lækkað mjög veru- lega, og þá höfðu Rússar boðizt tli að sjá um flutninga á olíunni til íslands. Á þessu skeiði var Hamrafellið að nokkru leyti við flutninga frá Batum til íslands, en að meginhluta varð það að leita verk- efna annars staðar. í árslok 1965, þegar gerður var samningur við Rússa um olíu- flutninga 1966, var eftir því leitað af eig- endum Hamrafells, að skipið fengi verk- efni við olíuflutninga frá Rússlandi, og var þá boðið af okkar hálfu mjög lágt farmgjald, sem einungis miðaðist við kostnaðarverð á rekstri skipsins. Rússar buðu hins vegar nokkru lægri fragt, því á þessu tímabili höfðu þeir áhuga á að selja hingað olíu og flytja hana sjálfir. Þáverandi ríkisstjórn hafði ekki áhuga fyrir því að nota íslenzka skipið, enda þótt ljóst lægi fyrir, að mismunurinn á tilboði Rússa og eigenda Hamrafells svaraði til þess, að fórna þyrfti einum eyri á hvern lítra af benzíni og olíu, ef íslenzka tilboðinu væri tekið. Þetta leiddi til þess, að raunverulega var búið að dæma Hamrafellið úr leik frá verkefninu sem því var ætlað að sinna. Undangengin ár höfðu leitt af sér reksturshalla, og þegar erlendur aðili hafði tryggt sér olíu- flutninga til landsins um ófyrirsjáanleg- an tíma, sáu eigendur Hamrafells sér ekki annað fært en taka þeirri staðreynd. Var því brugðið á það ráð að selja Hamra- Frá sjósetningu Skaftajells í júli. Frá vinstri: Hjörtur Hjartar, Erlenáur Ein- arsson, Margrét Helgadóttir kona hans og Hans Eckhardt, fulltrúi þýzku skipa- smíðastöðvarinnar. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.