Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1976, Síða 19

Samvinnan - 01.07.1976, Síða 19
Teikning eftir brezka listamanninn John Hamilton af götunni Road Lane í Rochdale. Þannig mun gatan hafa litiS út árið 1844. ^ýjar kenningar um frelsi, jafnrétti og sómasamleg lífs- kjör. Samtök voru stofnuð og til varð vísir að verkalýðs- hreyfingu, samvinnuhreyf- ingu og fleiri hreyfingum, sem mjög hafa allar mótað allt líf alþýðunnar á síðustu mannsöldrum. Forustumaður Rochdalefé- lagsins, sem talinn er höfund- ur að hinum frægu starfsregl- um þess, var Charles Howard bá maður innan við þrítugt. Enda þótt fátæklega væri af stað farið, var markmið fé- lagsins sett hátt. Það var í sex liðum: ii Stofnun verzlunar til sölu á matvælum og klæðnaði. 2) Bygging ibúðarhúsa fyrir félagsmenn, sem vildu að- stoða hver annan, bæta heimilisástæður sinar og félagslíf. Framleiðsla þeirra vöru- tegunda, sem félagið á- kvað til að veita þeim at- vinnu, sem yrðu atvinnu- lausir og bæta kjör þeirra, sem yrðu fyrir ítrekuðum launalækkunum. Kaup á landi, sem félags- menn gætu ræktað, þegar þeir væru atvinnulausir. Strax og unnt væri skyldi félagið skipuleggja fram- leiðslu, dreifingu, mennt- un og stjórn, með öðrum orðum koma á fót sjálf- stæðri byggð heimila, sem hefðu sameiginleg hags- 6) munamál. Til stuðnings bindindi skyldi félagið, strax og unnt væri, koma á fót gisti- og veitingahúsi, þar sem vín væri ekki veitt. Eins og sjá má, sérstaklega fimmta atriðinu, hefur /amtiðarhugmynd vefar- anna verið stofnun sam- wnUxbyggða> sem væntan- Sa hafa átt að verða hluti af af samvinnuþjóðfélagi. Er þetta fullkomlega í samræmi við það, sem gerzt hafði næstu áratugi á undan, og þær kenningar, sem þá voru hæst á lofti. Sjá má af þessari stefnu- skrá, hvar skórinn hefur kreppt. Atvinnuleysið hefur verið mesta böl verkafólksins á þessum árum enda eru margir þættir í fyrirhuguðu starfi félagsins til þess sniðn- ir að bæta úr þvi. Síðasta atriðið, sem stingur nokkuð í stúf við hin, gefur til kynna, að áfengisvandamálið hafi á þeim dögum verið alvarlegt. Ekki mun þó bindindi hafa átt að ná til bjórsins, enda voru fyrstu fundir félagsins venjulega haldnir í bjórstofu, þar sem litið var um annað húsrými til félagslifs. Hins vegar voru sterkir drykkir þá mjög ódýrir og var fyrst og fremst barizt gegn misnotk- un þeirra, sem var mjög mik- il meðal hinna fátækustu. Flestum þeim takmörkum, sem vefararnir settu sér, hef- ur á vissan hátt verið náð öld seinna. Sum vandamál hafa verið leyst — eða eiga að leysast — af þjóðfélaginu Framhald á bls. 36 mn þannig uppi, lyfti honum nnig. Ég hef aldrei séð ann- ems átak, daninn afmynd- ur af kvölum, þessi stóri ,Uður> °g stynur: Við eigum s°kðth slepptu mér og petta er búið. ir lofar að hypja þig, seg- Hinn lofar þvi — en Ottó ur ekki fyrr sleppt honum en fautinn reiðir aftur til höggs, fyrirvara- og tilburða- laust, og því höggi var svo sannarlega ætlað að sýna Ottó sól og stjörnur. En Ottó var svo næmur siðan í glímunni að vonlaust var að koma honum að óvörum, öll viðbrögð hans voru sjálfvirk, leifturhröð, og nú var Ottó reiður og hljóp undir höggið, greip manninn glimutökum, beitti öllu afli sínu og beljakinn flaug gegn- um næturloftið, i flasið á tveim lögregluþjónum sem komu hlaupandi, kútveltist fyrir framan þá. Ottó byrjaði að skýra málið fyrir lögreglunni, en þeir höfðu engan áhuga á þeim skýring- um, heldur skoðuðu þeir Ottó í krók og kring, skildu þetta ekki. Þá fýsti að fá skýringu á því hvernig það væri á færi Ottós að varpa í loft upp þess- um stóra manni sem þarna skreiddist burt og þeir kváðu atvinnuboxara frá Sparta- klúbbnum, alræmdan áfloga- segg, sem leikið hefði margan manninn grátt. Ég er íslenskur maður, sagði Ottó, og við fórum okkar leið

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.