Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1976, Blaðsíða 34

Samvinnan - 01.07.1976, Blaðsíða 34
BARNA SÍÐAN Hver er munurinn á myndunum tveim? Ný krossgáta til að glíma við Fjölmargar lausnir bárust við síðustu krossgátu og eins og venju- lega var dregið úr réttum ráðningum. Sá sem hefur heppnina með sér í þetta sinn er Birgir Þór Karlsson, Skarðshlíð 30 C, Akureyri. Og lausnlh var: Snjótittlingur. ROFfi fí Nlfí- GfíNUM /OfíN- USUR GE/?fl m£í> kústi S'TRfíX KONfí' Tjoh! L/TLfí 5Æ VÝRIV // í£/ r ÞYKjft Y/£n T U /Y) Roj-t ns/< HfíLL/ 'QfíTN/ Glktu FdR'R /n/fíNU /0 GLÓ'S ViRSLfí GERfí KISUR GEf?P/ FUfíL L/Al N'ot T KEVRVI TUIYGL GRB/KIR /Z £NÓ>. FyksTur /3 GfíBBfí GLfíNS Vfíx STRIKIV SElfí GERIR KlUKKfí 'fíR- mNNi Sv/EFfí (BfíRN) fe/v <- skoli £/</</ MEÐ KL. 3 S'/Ð- ÓEÚ/S 8 GLfíP PÚKfi SVfíRfi XPlRL- inu/a 7 /o // /Z /3 O A Fljótt á litið virðast báðar þess- ar myndir nákvæmlega eins. En sé betur að gáð kemur í ljós, að svo er alls ekki. Önnur myndin er frábrugðin hinni — i tiu atriðum. Þú verður víst ábyggilega ekki lengi að finna hver þau eru. Þú ættir kannski að taka timann, og ef fleiri eru viðstaddir geta þeir spreytt sig lika. Hver skyldi verða fljót- astur að finna atriðin tíu? Geturðu hjálpað? Músin sú arna er illa stödd eins og þú sérð. Hún kemst ekki út úr þessu bannsetta völund- arhúsi. Vilt þú taka að þér að reyna að hjálpa henni? Veistu þetta? 1. Hvert þessara þriggja hafa er stærst: Atlantshaf, Kyrra- haf, Indlandshaf? 2. Hvað er einn meter margir sentimetrar? 3. Hvað heitir núverandi iðn- aðar- og félagsmálaráð- herra? 4. Hvaðan eru fiskiskip, se® bera einkennisstafina NK? 5. Hvaða mynt er notuð í Rúss- landi? 6. Hvaðan eru bilar sem bera einkennisstafina K? 7. Hvað heitir hæsta fjall í Evrópu? SVÖR •sns ‘sniqia ■i^oiq.resnes 3o ifiiijeSmig '9 'iniqnH 'S •finjsdnnjisaN 'f -uasppoioqi muuno -g 'ooi 'Z ■j«ifBinÖl 't

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.