Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1976, Blaðsíða 29

Samvinnan - 01.07.1976, Blaðsíða 29
>>Vér höfum séð að afmæl- 'sbarn vort fæddist á örlaga- tírT|um í sögu þjóðar vorrar, Þegar hún var að losa sig úr hinni löngu og leiðu vist hjá ^önum. Vér höfðum séð hvemig það óx í takt við Þarfir og kröfur tímans bæði isndfræðilega og að fjöl- breytileika viðfangsefna. — þetta sjá allir og viðurkenna. hiitt skortir frekar á að menn sjái nógu skýrt eða V||ii viðurkenna almennt, hver hefur verið hlutur fé- a9s vors í þeirri innanlands- > aréttu sem við tók, þegar aiélfstæðisþaráttunni við ani lauk. Það er barátta e,instakra héraða landsins við að halda fólki sínu og at- vinnutækjum. Sú barátta stendur enn.“ Þannig komst Hjörtur E. érarinsson, stjórnarformað- Ur KEA, að orði í ræðu sem ann flutti á hátíðafundi, sem aldinn var í samkomuhús- !nu e Akureyri 1. júní síðast- lðlnn í tilefni af 90 ára af- mæli Kaupfélags Eyfirðinga. Sama dag lagði Halldór E. '9urðsson landbúnaðarráð- erra hornstein að nýbygg- 'n9u mjólkurvinnslustöðvar yrir Mjólkursamlag KEA, en Un mun leysa af hólmi hús- eeði í Grófargili, sem tekið ar i notkun 1939. Xaupfél. Eyfirðin urnú í meiri verklec kVaemdum og fjári en nokkru sinni fy að e|tt af mörgun UrTl 9óða stöðu fél; blomlegt starf á hmamótum. Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri, flytur ávarp á 90 ára afmælishátíð KEA. Gunnar Þorsteinsson, arkitekt, sýnir Hirti E. Þórarinssyni, stjórnarformanni KEA, og fleiri gestum, líkan 29

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.