Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 21

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 21
Samvinnustarf Dana. Dönsku samvinnufjelögin settu á stofn, fyrir skömmu síðan, af eigin ramleik, allstóran banka, eptir öllum sömu reglum sem önnur samvinnufyrirtæki; er hann að öllu leyti eign samvinnufjelaganna og rekinn á þeirra ábyrgð. Hann er og eingöngu í þjónustu fjelaganna, og honum er stjórrað af samvinnumönnum, eptir sömu fjelags- ög fjármálareglum sem öðrum samvinnufyrirtækjum. Til- gangur bankans er að byrgja öll samvinnufjelög Dana með nægilegum verðmiðli til allra viðskipta þeirra, verð- miðli, sem sje svo sem unnt er óháður fjármálabraskinu utan við samvinnufjelögin, og að öllu leyti á valdi þeirra sjálfra, bæði að notkun og áyöxtum. Pessi samvinnubanki (Andelsbanken) hefir á skömm- um tíma náð meiri þroska og fjárhagsfestu en við hafði verið búizt og spáð hafði verið af ýmsum fjármálamönn- um, sem utan við samvinnufjelögin standa. Hefir hann þegar veitt fjelögunum mjög mikið starfsfje og lánsstyrk með hagfeldum kjörum. Er því nú spáð, jafnvel af þeim, sem áður voru vantrúaðir á þetta fyrirtæki *, að banki þessi verði með tímanum ein af öflugustu og þörfustu peningastofnunum Dana, að sínu leyti eins og sam- bandsfjelagið mikla, sem nú er orðið langstærsta og öfl- ugasta viðskiptastofnun Dana og sömuleiðis að bankinn muni verða fyrirmyndarstofnun að öllu skipulagi og fjár- * Sbr. Berlingatíðindin 20. Ágúst, f. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.