Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 26

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 26
20 það, að dýrtíðin með afleiðingum sínum á daglegt líf manna kemur ákaflega misjafnt niður. Pað almenna er: að fyrst og fremst eru það þeir fram- leiðendur, er verulegan afgang hafa af framleiðslu sinni til verzlunar, sem þola dýrtíðina vel. F*eir enda græða á dýrtíðinni, þegar verðhækkun söluvörunnar er meiri en aukinn tilkostnaður við framleiðsluna og verðhækkun að- keyptu vörunnar. Petta mun hafa verið það almenna, enn sem komið er af dýrtíðarhviðunni hjá íslenzkum framleiðendum. Og framleiðendur eru enn í yfirgnæfandi meiri hluta hjá okkur. Enda í flestum kauptúnum okkar er ýmisleg framleiðsla stunduð af mörgum mönnum, sem þó hafa daglaunavinnu eða peningaborganir að megintekjum. það er því enginn vafi á því, að okkar land hefir hingað til grætt stórfje á dýrtíðinni í heild sinni. Annar flokkur manna, — sem öllum kemur eigi sam- an um, hvort telja skuli framleiðendur —, sem einnig hefir auðgast á dýrtíðinni eru kaupsýslumenn, einkum þó vörusalar og stóru kaupsýslufjelögin. í samanburði við gróða ýmsra einstaklinga í þessum flokki og margra kaupsýslufjelaganna er gróði hinna eiginlegu framleið- enda smámunir einir. Hefir nokkuð verið að slíku vikið áður í Tímaritinu í ritgerðinni »Verðhækkun kaupmanna«, sem einnig er birt í blaðinu »Dagsbrún«. Er ekki ólík- legt að okkar vörusölum hafi tekizt að halda alllaglega í horfinu síðan í September 1914, svo þeir ekki að eins komizt klaklaust til enda dýrtíðarinnar, heldur hafi þá getað safnað sjer álitlegum ellistyrk. Petta, sem nú hefir sagt v^rið, er samt líklega ekki verra en í sumum öðrum hlutlausum löndum, má ske heldur þolanlegra, eptir erlendum fregnum að dæma. Á- standinu í Danmörku er t. d. lýst á þessa Ieið: Pað sem einna mest hækkar verðið á innfluttum vör- um er það, hversu farmgjöld skipa hafa hækkað stór- fenglega. Maishveiti er ákaflega mikið notað í Danmörku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.