Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Qupperneq 47

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Qupperneq 47
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 41 Snorri Hannesson, fæddur 25. mars 1901 að Hleiðar- garði í Eyjafirði. Foreldrar: hjónin Jónína Jóhannesdóttir og Hannes Jónsson í Hleiðargarði. Eldri deild: Anna Kristjáusdóttir, fædd 24. okt. 1904 að Fremsta- felli í Köldukinn. Foreldrar: hjónin Rósa Guðlaugsdóttir og Kristján Jónsson, bóndi, Fremstafelli. Gunnar Jónsson, fæddur 7. júní 1900 að Flögu í Skaft- ártuugu í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: hjónin Ólafía Gunnarsdóttir og Jón Jónsson, bóndi í Flögu. Gunnar Vigfússon, fæddur 13. okt. 1902 að Flögu í Skaftártungu. Foreldrar: hjónin Sigríður Sveinsdóttir og Vigfús Gunnarsson, bóndi í Flögu. Helgi Pálsson, fæddur 1. sept. 1900 á Noröfirði, son- ur hjónanna Karitasar Bjarnad. og Páls trésm. Jónssonar. Jón Björnsson, fæddur 18. mars 1901 að Varmá í Mosfellssveit. Foreldrar: hjónin Anna Jónsdóttir og Björn Jakobsson, bóndi á Varmá í Mosfellssveit. Jón Gunnarsson, fæddur 15. febrúar 1900 að Blöndu- bakka í Ilúnavatnssýlu. Foreldrar: hjónin Guðríður Ein- arsdóttir og Gunnar Jónsson, bóndi að Ytragili í Húna- vatnssýslu. Konráð Jónsson, fæddur 31. maí 1901 að Bæ í Skaga- fjarðarsýslu. Foreldrar: hjónin Jól'ríður Bjarnadóttir og Jón Konráðsson, bóndi í Bæ. Páll Diðriksson, fæddur 8. okt. 1901 að Vatnsholti i Grimsnesi, Arnessýslu. Foreldrar: hjónin Olöf Eyjólfsdóttir og Diðrik Stelansson, bóndi í Vatnsholti. Sigfús Vigfússon, fæddur 24. janúar 1902 að Geirlandi á Síðu. Foreldrar: hjónin Halla Helgadóttir og Vigfús Jónsson, bóndi á Geirlandi. Snorri Snorrason, fæddur 27. apríl 1897 að Langhús- um í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: hjónin Iiólm- fríður Friðfinnsdóttir og Snorri Grímsson, bóndi að Reykj- um í Skagafjarðarsýslu.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.