Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Síða 49

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Síða 49
Tímarit íslenskra smnvinnufélaga. 43 Hagfræði (Iléðinn Valdimarsson) 3 stundir á viku í hvorri deild. Félagsfræði (Jónas Jónsson) 3 stnndir í yngri deild og 4 í eldri deild. Samvinnusaga (Jónas Jónsson) 3 stundir í yngri deild og 4 í eldri deild. íslenska. Eldri deild: Egils saga Skallagrímssonar hraðíesin og skýrð. — Yngri deild: Lesin vandlega Gunnlaugssaga Ormstungu. Málfræði Halldórs Briem notuð við kensluna. Faiið vfir bókmentasögu Sigurðar Guð- mundssonar. Skriflegar æfingar. Danska. Eldri deild: P. Munch: Verdenshistorie. Den nyeste Tid. Lesin öll bókin, sumpart þýdd, sumpart umræður'um efnið. Danskir stýlar og ritgerðir. — Yngri deild: Sama bók lesin öll. Danskir stýlar og ritgerðir. Enska. Yngri deild: Lesið Berlitz: Book 1, síðari hlutinn. Sömuleiðis eftir sama höfund Second Book, öll bókin. Einn stíll á viku heima og margir tímastílar. — Eldri deild: Pitman: Commercial Correspondence and Connnercial English. Inngangurinn og 130 bréf. Ber- litz: Second Book, eg English Literature. Alls um 100 bls. Einn heimastíll á viku, mest verslunarbréf. Þar að auki margir tímastílar. Pýska. Yngri deild: Kenslubók J. Ófeigssonar, önnur útg., lesin aftur að bls. 151, og kend vandlega undirstöðuatriði málfræðinnar eftir sömu bók. Smásögur þýskar voru nemendur látnir endursegja. — Eldri deild: Ingerslev og Vibæk, Tysk Læse- og Lærebog for Han- delsskoler I. lesin frá bls. 3—44, 69—102, 116—126 og 138—139. Nemendur enn æfðir í að mynda setningar og endursegja sögur á þýsku. Kenslu í málfræði haldið áfram. Reikningur. Yngri deild: Farið yfir bók dr. Ólafs Daníelssonar, prosentu-, rentu og félagsreikningur. — Eldri deild: Lokið við bók Ól. Daníelssonar. Hlut- fallareikningur. Likingar. Fiatar- og þykkvamálsfræði.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.