Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 16

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 16
62 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Börn hennar Þorsteinn og Ingibjörg 9 Nokkrir forgöngumenn aðrir áttu frá 5—10 hluti hver. I Skagafirði áttu flesta hluti: Hallur Ásgrímsson Sauðarkrók 33 Valg. Claessen Sauðarkrók 21 J. A. Blöndal 16 og svo ýmsir 5 — 8 hluti. Urn hlutatölu í Vestur-Húnavatns- sýslu og þar fyrir vestan og sunnan hefir ekki laeppnast að fá áreiðanlegar upplýsingar. Þótt aðalforgöngumanna hafi áður verið getið að nokkru, þykir rétt í sambandi við það, sem sagt hefir verið, að telja hér nöfn þeirra manna eftir sýslum sem öðrum frern- ur létu sér ant um byrjun og framhald verslunarfélaganna. I Húnavatnssýslu: séra Sveinn Skúlason, Páll Vídalín, Jósef Skaptason læknir, .). A. Blöndal, Benedikt Blöndal, Ásgeir Einarsson, Þorsteinn Eggertsson Grímstungu, Eirík- ur Briem, Jón Pálmason Stóradal, Erlendur Pálmason Tungunesi, Jón Guðmundsson Kagaðarhóli, Árni Sigurðs- son Höfnum, séra Jón Kristjánsson, Eggert Ilelgason Helgu- hvammi og Pétur Kristófersson. í Strandasýslu: Pétur Pr. Eggerz. Sigurður E. Sverrisson, Jón Bjarnason Ospakseyri. I Mýra- og Borgarfjarðarsýslum voru það einkum: séra Þorvaldur Stefánsson Ilvammi, Þórður Þorsteinsson, Leirá og Snæbjörn Þorvaldsson. I Skagafjarðarsýslu: Olafur Sigurðsson dbr. Ási, forseti Grafaróssfélagsins, Hallur Ásgrímsson Sauðárkróki, Gunn- laugur Briem, Björn Pétursson, Valg. Claessen, Einar Guð- mundsson Hraunum, Snorri Pálsson Siglufirði, Sigmundur Pálsson og Konráð Jónsson. A öllu félagssvæðinu voru vitanlega margir fleiri ó- trauðir og áhugasamir stuðningsmenn, sem ekki er kleift að telja hér. Eins og áður er vikið að vantaði þessa félagsverslun altaf rekstnrsfé. Þá varð ekki hlaupið í banka hér. Var því mest undir lægni og dugnaði kaupstjóranna komið og því trausti er þeir unnu erlendis, hvort þeir gátu fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.