Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 16
62
Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
Börn hennar Þorsteinn og Ingibjörg 9
Nokkrir forgöngumenn aðrir áttu frá 5—10 hluti hver.
I Skagafirði áttu flesta hluti:
Hallur Ásgrímsson Sauðarkrók 33
Valg. Claessen Sauðarkrók 21
J. A. Blöndal 16
og svo ýmsir 5 — 8 hluti. Urn hlutatölu í Vestur-Húnavatns-
sýslu og þar fyrir vestan og sunnan hefir ekki laeppnast
að fá áreiðanlegar upplýsingar.
Þótt aðalforgöngumanna hafi áður verið getið að nokkru,
þykir rétt í sambandi við það, sem sagt hefir verið, að
telja hér nöfn þeirra manna eftir sýslum sem öðrum frern-
ur létu sér ant um byrjun og framhald verslunarfélaganna.
I Húnavatnssýslu: séra Sveinn Skúlason, Páll Vídalín,
Jósef Skaptason læknir, .). A. Blöndal, Benedikt Blöndal,
Ásgeir Einarsson, Þorsteinn Eggertsson Grímstungu, Eirík-
ur Briem, Jón Pálmason Stóradal, Erlendur Pálmason
Tungunesi, Jón Guðmundsson Kagaðarhóli, Árni Sigurðs-
son Höfnum, séra Jón Kristjánsson, Eggert Ilelgason Helgu-
hvammi og Pétur Kristófersson. í Strandasýslu: Pétur Pr.
Eggerz. Sigurður E. Sverrisson, Jón Bjarnason Ospakseyri.
I Mýra- og Borgarfjarðarsýslum voru það einkum: séra
Þorvaldur Stefánsson Ilvammi, Þórður Þorsteinsson, Leirá
og Snæbjörn Þorvaldsson.
I Skagafjarðarsýslu: Olafur Sigurðsson dbr. Ási, forseti
Grafaróssfélagsins, Hallur Ásgrímsson Sauðárkróki, Gunn-
laugur Briem, Björn Pétursson, Valg. Claessen, Einar Guð-
mundsson Hraunum, Snorri Pálsson Siglufirði, Sigmundur
Pálsson og Konráð Jónsson.
A öllu félagssvæðinu voru vitanlega margir fleiri ó-
trauðir og áhugasamir stuðningsmenn, sem ekki er kleift
að telja hér.
Eins og áður er vikið að vantaði þessa félagsverslun
altaf rekstnrsfé. Þá varð ekki hlaupið í banka hér. Var
því mest undir lægni og dugnaði kaupstjóranna komið og
því trausti er þeir unnu erlendis, hvort þeir gátu fengið