Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 47

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 47
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 93 Samkvæmt efnahagsreikningi félagsins í lok ársins 1905 er skuldlaus eign varasjóðs talin kr. 7250.02, og stóð það aðallega í húseignum, verslunaráhöldum og uppskip- unartækjum. Húsin voru þá að mestu talin með uppliaflegu til- kostnaðarverði, því að þó sum þeirra væru nokkuð farin að fyrnast, þá höfðu sum þeirrá að nokkru verið endur- bætt, en þeim tilkosnaði ekki bætt við verð þeirra. En verslunaráhöld og uppskipunartæki eftir mati félagsstjórn- arinnar. Þessi fyrstu 10 starfsár félagsins, var allur kostnað- ur á útlendum vörum, lagður með jöfnu hundraðsgjaldi á innkaupsverð allrar aðfluttrar vöru. Þó var sérstakt auka- gjald lagt á salt og kol. Hæst var þetta hundraðsgjald árið 1897, 28°/0, en lægst-var það árið 1901, því þá var það 22°/0; í þessu hundraðsgjaldi er talið tillag til vara- sjóðs, sem var 2°/0—3°/0. Arið 1901 var útlendur kostn- aður og flutningsgjald rúmlega 17°/0, en innlendur kostn- aður tæplega 3°/0, og auk þess 2°/0 til varasjóðs. Árið 1906 hættu Torfalækjarhreppsdeild og Þverár- hreppsdeild víðskiftum við félagið, enda varð vörupöntun miklu minni en árin áður. Á þessu ári bygði félagið timburskúr 10X10 al. sunnan við vöruhús þess á Blöndu- ósi, og kostaði sú húsaukning kr. 919.55. Sala á íslenskum vörum, sem félagið sendi út, heppn- aðist sæmilega. Lifandi sauðfé, er út var sent, seldist þannig að 100 pd. kind gerði kr. 14.75, og 160 pd. kind gerði kr. 23.28; síðan hefir félagið ekki sent út lifandi sauðfé. Á þessu ári gerði félagið fyrst tilraun með að senda út linsaltað dilkakjöt, og var það sent Sigurði stór- kaupmanni Jóhannssyni í Kaupmannahötn til umboðssölu. Lét hann vel af kjötinu, að eins þótti honum hafa verið notaður oflítill saltpétur, og kjötið þar af leiðandi of bleikt. Árangurinn varð sá að verð á þessu kjöti varð 1 lj2 eyri hærra en á öðru fyrsta flokks kjöti hjá Kaupfélaginu og kaupmönnum. Mun þessi tilraun hafa orðið tíl þess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.