Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 17

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 17
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 63 einhvern stórkaupmann eða félag til þess að lána rekst- ursfé. En þessi lán urðu afar dýr, og félögin urðu lán- veitendunum háð um of, eins og sást af Gránufélaginu, sem byrjaðí samtimis og Húnaflóafélagið. Grafarósfélagið náði viðskiftasambandi við stórkaup- mann Mohn & Co. í Björgvin og ef til vill Borðeyrarfélag- ið líka, eftir að norska samlagið var hrunið. Þessi Mohn varð gjaldþrota líka eða hætti verslun um árslok 1877; uxu af því nýir örðugleikar að minsta kosti fyrir Graf- arósfélagið, enda komu þá mörg óhöpp í senn. Kaupvörð- ur þess, J. A. Blöndal misti heilsuna og varð að hætta störfum við félagið. Hafði það þá engan erindreka í út- löndum. Haustskip félagsins varð að höggva frammastrið á Grafaróshöfn í ofsaveðri 6. október 1877 og fjártaka varð að hætta fyr en ætlað var vegna ótíðar. Félagið keypti skipið við uppboð í því skyni að gera það haffært, og var búið að gera ýmsar kostnaðarsamar ráðstafanir. En i aftaka veðri, seint í desember slitnaði það upp, rak að landi í stórgrýtisfjöru og brotnaði nær því í spón. Varð að því mikið tjón, og þó líklega mest af því að haustvör- urnar urðu að liggj.a hér til næsta vors og urðu ekki not- aðar til skuldaborgunar. Ai'ið 1878 dó J. A. Blöndal og það sama ár lagðist Grafarósfélagið niður, og Borðeyrarfélagið litlu fyr. Þótt þau aldrei væru lýst gjaldþrota, gátu þau hvorki selt eign- ir sínar við því verði, er þær í raun og veru höfðu kostað, né heldur innheimt skuldir sínar, svo að hlutirnir yrðu endurborgaðir eigendum að fullu. A þeim árum, voru meðal almennings háðir margir dómar, og þeir oft ómildir, um það hversvegna Eélags- verslunin við IJúnaflóa gat ekki þrifist. Aðal frömuðurinn og kaupstjórinn P. E. fékk vitanlega bróðurpartinn af þeim. Það hefir lengi gengið svo að samtíðin dæmir ekki rétt um sína mestu athafnamenn og verk þeirra. Aðalreglan hefir altaf verið sú að dæma hart, og hafa þá orðið úr því sleggjudómar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.