Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 36

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 36
82 Tímarit íslenskra samvinufélaga. Samkvæmt ávörðun fundarins skyldu vörupantanir komnar til formanns félagsins 15. febrúar næst á eftir. Voru svo þær pantanir samandregnar af formanni, og pöntunarskráin undirskrifuð af stjórnarnefndinni 22. febr. og pöntun sú svo send Jóni Vídalín, sem þá var versl- unarfélagi Zöllners. Aætlað verð á vörum þeim, sem pantaðar voru, var tæplega 20000 kr. og til borgunar á þeim var lofað: 1951 pd. af hvítri vorull (sem afhendast skyldi á Sauðárkróki), 54 hrossum og 1486 sauðurn. I byrjun marsmánaðar barst hingað sú frétt, að lagt hefði verið fyrir enska þingið frumvarp til laga um að banna þar inníiutning á lifandi sauðfé, og að líkur væru til að það næði fram að ganga. Formaður félagsins boðaði því meðstjórnendur sína og alla deildarstjórana á fund, sem haldinn var 24. mars. A þeim fundi var ákveðið að afturkalla pöntun þá sem send hafði verið, en að safna aftur nýjum pöntunum gegn ull, hrossum og peningum. Bauðst þá formaður til að slá V?1 af kaupi sínu, sem ákveðið hafði verið á stofnfundin- um 300 kr. Pöntun þessi varð ekki helmingur við það sem fyrri pöntunin hafði verið, og lofað var af íslenskum vörum: 3700 pd. af vorull, 95 hrossum og 2000 kr. í peningum. Pöntun þessi var svo send með þeim fyrirvara, að ef sauðfjár innfiutningsbannið kæmist ekki á í Englandi, þá skyldi fyrri pöntunin gilda. Tilraunir voru gjörðar til að reyna að hindra fram- gang þessara laga- i Englandi eða að fá undanþágu hvað ísland snerti, en það gekk ekki, og að síðustu voru lögin samþykt i The House of Lords (Lávarðadeildinni) 7. júlí 1896, en samkvæmt tillögum landbúnaðarráðaneytisins, gengu þau ekki í gildi fyr en 1. janúar 1897. Pyrri pönt- unin sem send var í febrúarmánuði kom því til félagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.