Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 41

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 41
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 87 legu veltufé fyrir söludeild, sem fyrri eða síðar hlyti að verða stofnuð. Alls var þetta gjald af öllu félaginu kr. 616.88. En á aðalfundi félagsins 22. jan. 1900, var ákveðið að borga þetta út til deildanna, af því að meiri hluta deildarfull- trúanna þótti ógjörningur að leggja þetta gjald á, þó að það væri aðeins mjög lítill lduti þess, sem félagsmenn höfðu í liagnað af að skipta við félagið það ár, saman- borið við kaupmannaverslun. Við árslokin 1899 skulduðu 4 deildir samtals kr. 1418. 85, en á aðalfundi félagsins 22. jan. 1900 borgaðist tölvert af þeirri upphæð og ein deildin Vindhælishreppsdeild borgaði alla sína skuld, en Torfalækjarhreppsdeild, sem einnig skuldaði sagði sig úr félaginu og heimtaði að fá útborgaðan sinn liluta af varasjóði þess, sem þá var alls orðinn samkvæmt reikningum félagsins kr. 2268.72, og voru þeir Brynjólfur í Litladal og Jón á Guðlaugsstöðum kosnir til að reikna út þennan varasjóðshluta, og var það samkvæmt útreikningi þeirra útborgað síðar til deildar- innar, að upphæð kr. 105.99, en ekki er kunnugt livað gjört hefir verið við þessar krónur. í byrjun ársins 1900 fiuttist Þorleifur Jónsson, sem verið hai'ði formaður félagsins frá byrjun — suður til Reykjavlkur. Hafði féiaginu farnast mjög vel undir stjórn hans, og er óhætt að fullyrða, að það hefir búið að þeim grundveili, sem hann lagði. Hans mesta áhugamál var það, að um leið og félagið bætti liag félagsmanna, þá gæti það sjálft orðið efnalega sjálfstætt, enda skilaði hann því af sér með all álitlegum varasjóði eins og áður er get- ið, og þó honum ekki lieppnaðist að koma í framkvæmd hugmyndinni um stofnsjóð, þá tóku samverkamenn iians við félagið þá hugmynd upp og þroskuðu hana í huga félagsmanna, þar til að hún komst í framkvæmd. Þegar Þorleifur Jónsson lét af formannsstörfum fyrir félagið, gjörðist Brynjólfur Gíslason í Litladal formaður þess, hafði hann næstu ár áður verið varaformaður, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.