Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 30

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 30
76 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. viðstöðulítið, þegar sama sem enginn eyrir fékst hjá kaupmönnum. Þá þótti smælingjunum gott að losna við hlutdrægni kaupmanna, sem veittu stórbændunum sæmileg kjör og góðgerðir, en okruðu þess meir á hinum, sem þeir héldu í skuldafjötrum. Eins og áður er sagt gekk aðeins ein sveit í Húna- vatnssýslu í K. S. í byrjun, en viðskifti hennar voru líka taisvert mikil. Litlu eftir 1890 hætti Cogliill verslun við ísland. í ársbyrjun 1893 gengu því Svínavatnsdeild og Langdæladeild í K. S. og voru viðskifti þeirra allmikil 3 næstu árin, einkum hinnar fyrtöldu, undir deildarstjórn Jóns á Guðlaugsstöðum, enda tók hann í deild sína ýmsa utanfélagsmenn úr allri Austursýslunni vestan Blönduóss. Sem dæmi má þess geta, að eitt árið flutti hann heim í deild sína af aðalfundi K. S. kr. 6000,00, sem deildin átti hjá félaginu við reikningslok og þótti það mikið fé á þeim dögum og ekki áhættulaust að flytja og geyma slíkt. Árið 1895 gekst Jón fyrir því, að K. S. gerði tilraun um kaup vara erlendis gegn p e n i n g u m ú t í h ö n d og lögðu deildungar hans fram nokkurt fé í því skyni, en því miður varð lítið framhald á þessu. í K. S. gátu menn fengið miklu fleiri vörutegundir en í Vörupöntunarfélaginu, því að það útvegaði flestar vörur er sveitabændur þörfnuðust, þó að það flytti einna minst af vefnaðarvörum, enda var útlend vefnaðarvara lítið notuð til sveita á þeim árum. Zöllner seldi vörurnar „fob.“, þ. e. komnar á skip ytra, en félagið varð að sjá um þær úr því og lagði félagið árin 1893—1895, 20—24°/0 á verð varanna fyrir sínum kostnaði, auk tolls í landssjóð. Mikið bagaði félagið þessi árin, live lítið húsrúm það hafði og var því farið dagfari og náttfari um allar deildir þegar er pöntunarskipið hafnaði sig, til þess að láta fé- lagsmenn vita og urðu þeir að bregða óðara við til að sækja vöruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.