Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 8
54 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. og skoraði á menn að stofna félag til verslunar, og leggja til þess hver eftir vilja og efnum. I boðsbréfinu stendur meðal annars: „Á liinum seinustu árum hafa . . . hinir dönsku kaup- menn vorir fært sig það upp á skaftið í viðskiftum við oss, að þeir ekki einungis liafa skamtað oss eftir g e ð þ ó 11 a- a 11 v e r ð 1 a g á ú 11 e n d u m s e m v o r - um eigin vörum, . . . heldur einnig sunn'r fært oss m e i r a o g m i n n a s k e m d a r v ö r u r, s v o s e m maðkað korn og fleira, og selt, oss vísvitandi sem óskemdar væri“. Lögin er þeir sömdu voru samþykt að mestu leyti óbreytt á fundi að Gauksmýri um haustið 1869. Síðar var þeim nokkuð breytt í smáatriðum. Samkvæmt lögunum var tilgangur félagsins að efla hag félagsmanna með arði af verslun, og jafnvel öðrum fyrirtækjum er félaginu þættu arðvænleg. Innstæða félagsins skyldi vera 800 hlutir, 25 rdl. iiver, og var sá félagsmaður er lagði til 1 hlut. Hlutabréfin hljóðuðu upp á nafn. — Þó mátti félagið taka til starfa með minna fé en 20,000 rdl. höfuðstól, ef stjórninni þætti það fært, enda var það gert. 4. gr. er þannig: „Pélagið skiftist í 3 deildir; skipa eina Skagfirðingar og Siglfirðingar; aðra Húnvetningar og Strandamenn; þriðju Borgfirðingar og Mýramenn“. Sést af þessu að stofnendurnir voru stórliuga úm verslunarsvæði ð. Ágóða af versluninni skyldi vera skift í 25 rdl. hluti og þeir seldir við uppboð. Hver deild skyldi kjósa forseta og varaforseta og enn- fremur 1 fulitrúa fyrir liverja 20 hluti. Þessir menn kusu svo aftur aðalfélagsstjórnina, sem 5 menn áttu að skipa; úr stjórninni gekk 1 maður á ári eftir lilutkesti, en hann mátti endurkjósa. Atkvæðisrétti hlutamanna var hagað svo, að þeir sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.