Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 3

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 3
Saga Kaupfélags Húnvetningu. Inngangui’. A aðalfundi félagsins 1918 kom Jón Kr. Jónsson á Másstöðiun með svofelda tillögu, er var samþykt: Með því að nú fer að nálgast sá tími, að liðin séu 25 ár frá stofnun Kaupfélags Húnvetninga ákveður fund- urinn að kjósa 5 manna nefnd til þess að athuga hvort ekki sé rétt að minnast aldarfjórðungsafmælis þess og koma með tillögu um það á næsta aðalfundi á hvern liátt það skuli gert, ef þeir leggja til að afmælisins verði minst. 1 nefndina voru kosnir: Arni A. Þorkelsson á Geitaskarði, Björn Sigfússon á Kornsá, Jón Jónsson í Stóradal, Jón Kr. Jónsson á Másstöðum, Jónas B. Bjarnason í Litladal. A næsta aðalfundi lagði nefnd þessi til að afmælis- ins jrrði minst á þann hátt, að samið yrði rit [eða ritgerð] um stofnun og starf félagsins og að jafnframt sé gerð grein fyrir verzlunarsamtökum húnvetnskra bænda áður en kaupfélagið var stofnað. Var þetta samþykt af fund- inum og sömu mönnum falið að undirbúa ritið og semja og koma á prent annaðhvort sjálfstæðu eða í Tímariti S. í. S. Nefndin átti svo marga fundi með sér og var Jónas B. Bjarnason formaður hennar. Nefndin skrifaði fjölda 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.