Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 3

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 3
Saga Kaupfélags Húnvetningu. Inngangui’. A aðalfundi félagsins 1918 kom Jón Kr. Jónsson á Másstöðiun með svofelda tillögu, er var samþykt: Með því að nú fer að nálgast sá tími, að liðin séu 25 ár frá stofnun Kaupfélags Húnvetninga ákveður fund- urinn að kjósa 5 manna nefnd til þess að athuga hvort ekki sé rétt að minnast aldarfjórðungsafmælis þess og koma með tillögu um það á næsta aðalfundi á hvern liátt það skuli gert, ef þeir leggja til að afmælisins verði minst. 1 nefndina voru kosnir: Arni A. Þorkelsson á Geitaskarði, Björn Sigfússon á Kornsá, Jón Jónsson í Stóradal, Jón Kr. Jónsson á Másstöðum, Jónas B. Bjarnason í Litladal. A næsta aðalfundi lagði nefnd þessi til að afmælis- ins jrrði minst á þann hátt, að samið yrði rit [eða ritgerð] um stofnun og starf félagsins og að jafnframt sé gerð grein fyrir verzlunarsamtökum húnvetnskra bænda áður en kaupfélagið var stofnað. Var þetta samþykt af fund- inum og sömu mönnum falið að undirbúa ritið og semja og koma á prent annaðhvort sjálfstæðu eða í Tímariti S. í. S. Nefndin átti svo marga fundi með sér og var Jónas B. Bjarnason formaður hennar. Nefndin skrifaði fjölda 4

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.