Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 33

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 33
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 79 • þess að ræða um málið, en niðurstaðan orðið sú, að ekki þætti gjörlegt, að slíta félagsskap við Skagflrðinga, til þess að ganga í nýtt félag, sem ósýnt var hvernig mundi reiða af, en látið líklega, að ef félag kæmist hér á fót, og því gengi vel, þá mundu þeir máske koma með í framtíðinni. Sterkasta ástæða þeirra, að vilja ekki þá þeg- ar ganga úr Kaupfé- lagi Skagfirðinga virð- ist hafa verið sú, að flestallir hreppsbúar, höfðu þá öll sín verzl- unarviðskifti á Sauð- árkróki, og alment var álitið að kaup- mannaverslun væri þá mun betri þar, en á Blönduósi, og að sjálfsögðu var þægra, að sækja pöntun þangað, sem verzlun var að öðru leyti rekin. I vestur sýslunni voru undirtektir það daufari, að þar varð ekki komið á fund- um nema í Þverár- hreppi, og þar var Þorleifur Jónsson það aðeins ytri hluti hreppsins, sem vildi aðhyllast nýja kaupfélagsstofnun. Hinir vestursýslubúarnir vildu halda sér við Kaupfélag Dalamanna, sem þá tók yfir: Snæfells ness., Dalas., Strandas. og Húnavatnssýslu austur að Gljúf- urá, þó var þá þegar komið nokkurt ósamþykki í það fé- lag, og aðalfundi þess veturinn áður, hafði komið fram tillaga um að skifta því í tvö félög; þannig að Snæfells- sýsla og Dalasýsla yrðu saman áfram, en að í Stranda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.