Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 25

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 25
Tímarit íslenskra sámvinnufélaga. 71 nefndar er að útvega framkvæmdarstjóra, til þess eftir skýrslum fulltrúanna að panta vörur, er flytjist til Sauð- arkróks í byrjun júlímánaðar, og borgist með markaðsfé að haustinu. Ennfremur annist félagsstjórnin uppskipun á vörunum, ráði mann til að sjá um geymslu þeirra og af- hendingu, og jafni niður kostnaði þeim er af því leiðir. Til þess að koma vörunum í trygga geymslu meðan ver- ið er að vitja þeirra, skyldi byggja hús — eins og áður er getið — á Sauðarkróki, er félagsmenn kosti með hluta- tillögum þannig, að 8 hlutir eða 200 krónur að minst'a kosti komi úr hverri deild. Til húsbyggingarinnar var safnað 108 hlutum = kr. 2700,00 Húsið uppkomið kostaði . . kr. 2024,75 Bryggja með palli og kostnaður við bát.....................— 134,44 = — 2159,19 Eftir voru -—- 540,81 Þar af voru 500 kr. lánaðar bændaskólanum á Hólum gegn 5% vöxtum og ábyrgð skólastjórnarinnar. Af gerðabók vörupöntunarfélagsins sést, að þessi versl- un hefir haldið áfram í saina sniði og verið allstórvaxin í 4 ár, 1884—1887, en árið 1888 er verslunarmagnið ekki skráð í bókinni. — Verðhæð vörunnar sem pöntuð var er hér talin'í krónum: Árið 1884 ................um 20000 — 1885 ..................— 53728 — 1886 ..................— 45199 — 1887 ..................— 44509 Nærri V3 af vörunum hafði farið í austustu hreppa Húnavatnssýslu, Bólsstaðahlíðar, Svínavatns, Engihlíðar, Torfalækjar, og sum árin, Vindhælis og Sveinsstaða lireppa. Árið 1887 gerði Jón Vídalín félaginu tilboð að panta fyrir það vörur og senda hingað í mars eða apríl. Stjórn- arnefndin virðist hafa verið ófús að breyta til, og fulltrú- arnir vildu bera það undir deildirnar. — Á fundi að Gunn- steinsstöðum 28. des. s. á., voru stjórnarnefndarmennirnir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.