Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 25

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 25
Tímarit íslenskra sámvinnufélaga. 71 nefndar er að útvega framkvæmdarstjóra, til þess eftir skýrslum fulltrúanna að panta vörur, er flytjist til Sauð- arkróks í byrjun júlímánaðar, og borgist með markaðsfé að haustinu. Ennfremur annist félagsstjórnin uppskipun á vörunum, ráði mann til að sjá um geymslu þeirra og af- hendingu, og jafni niður kostnaði þeim er af því leiðir. Til þess að koma vörunum í trygga geymslu meðan ver- ið er að vitja þeirra, skyldi byggja hús — eins og áður er getið — á Sauðarkróki, er félagsmenn kosti með hluta- tillögum þannig, að 8 hlutir eða 200 krónur að minst'a kosti komi úr hverri deild. Til húsbyggingarinnar var safnað 108 hlutum = kr. 2700,00 Húsið uppkomið kostaði . . kr. 2024,75 Bryggja með palli og kostnaður við bát.....................— 134,44 = — 2159,19 Eftir voru -—- 540,81 Þar af voru 500 kr. lánaðar bændaskólanum á Hólum gegn 5% vöxtum og ábyrgð skólastjórnarinnar. Af gerðabók vörupöntunarfélagsins sést, að þessi versl- un hefir haldið áfram í saina sniði og verið allstórvaxin í 4 ár, 1884—1887, en árið 1888 er verslunarmagnið ekki skráð í bókinni. — Verðhæð vörunnar sem pöntuð var er hér talin'í krónum: Árið 1884 ................um 20000 — 1885 ..................— 53728 — 1886 ..................— 45199 — 1887 ..................— 44509 Nærri V3 af vörunum hafði farið í austustu hreppa Húnavatnssýslu, Bólsstaðahlíðar, Svínavatns, Engihlíðar, Torfalækjar, og sum árin, Vindhælis og Sveinsstaða lireppa. Árið 1887 gerði Jón Vídalín félaginu tilboð að panta fyrir það vörur og senda hingað í mars eða apríl. Stjórn- arnefndin virðist hafa verið ófús að breyta til, og fulltrú- arnir vildu bera það undir deildirnar. — Á fundi að Gunn- steinsstöðum 28. des. s. á., voru stjórnarnefndarmennirnir:

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.