Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 10

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 10
56 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. lagi voru hlynt í mörgu meðan þess naut við. — Var nú verslað með meirihlutann af þessum vörum á Borðeyri um sumarið, en nokkuð af þeim var sent á Sigríðarstaða- ós og afhentar þar af skipi, þeim sem pantað höfðu. Vör- urnar þóttu óvanalega góðar. Þeir félagar Höephner og Gudmann á Skagaströnd og Hillebrandt á Ilóla- nesi kærðu yfir þessu, og töldu það óleyfi- lega verslun, urðu af því málaferli milli þeirra og félagsins. Af því sem nú hef- ur verið sagt, má sjá: að í vor eru li'ð- in 50 ár síðan fyrsta bænda- v e r s 1 u n i n h ó f s t . í Ii ú n a v a t n s - . s ý s 1 u . Pétur Eggerz fór samsumars utan aftur og ætlaði að reyna að senda félaginu sláturskip um haust- ið. — Ur því varð þó ekki, og var um kent undirróðri kaup- manna, en einkum því, að engir ókunnugir vildu hætta skipum sínum svo seint til íslandsferðar. Þetta haust bauðst félaginu góð kaup á verslunar- húsunum á Grafarósi, sem þeir' Henderson og Anderson höfðu átt, — en þeir voru þá hættir fyrir erfiðan fjárhag — keypti kaupstjóri þau með samþykki félagsstjórnar. Reikningar félagsins fyrir árið 1871—72 voru lagðir fram á aðalfundi þess að Þingeyrum 24. dag júnímánaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.