Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 56

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 56
102 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. en aftur varð umsetning söludeildarinnar töluvert meiri en árið áður. Ágóði af söludeildarverslun varð 10°/0. Ull sem félagið sendi út, seldist miklu betur heldur en kaup- menn gáfu fyrir hana hér á Blönduósi. Á þessu ári keypti félagið vélbátinn „Leif“ til léttis við upp- og útskipun, og var honum um tíma lialdið út til fiskjar með hagnaði. Einnig var á þessu ári myndaður sérstakur sjóður, „Eyrningarsjóðuru, og var hann þannig myndaður að til hans var lagt 3°/0 af bókfærðu verði liúseigna, og 20 °/0 af bókfærðu verði verslunará- halda og uppskipunartækja. Sjóður þessi var í árslokin kr. 1036.18. Árið 1920 tvöfaldaðist vöruumsetning félágsins, enda náði þá vöruverðið, þ. e. á útlendu vörunum, hámarki, en verð á innlendum vörum stórféll, enda seldist nll fé- lagsins langt fyrir neðan það verð, sem kaupmenn borg- uðu ull það ár. Ágóði af söludeildarverslun varð 6°/0. Þess er áður getið að félagið hafði gengið í S. I. S. og byrjað viðskifti við það árið 1916. Síðan hefir það smá- aukið viðskifti sín þar, og nú síðustu árin skift þar að mestu leyti, þó hefir það altaf haft nokkur viðskifti við C. Mauritzen. Félagið hefir altaf í árslokin verið skuldlaust við Sambandið þar til í árslokin 1920, að það skuldaði því um kr. 140.000.00, en þá átti félagið líka í vörslum S. I. S. alla ársullina óselda, og Sláturfélag Austur-Húnvetn- inga átti mikið af sínum vörum þar líka óselt, og þegar þessar vörur voru seldar, mun þessaii skuld hafaverið um það bil lokið. Til frekari skýringar ástæðujn félagsins, í lok þessa 25 ára tímabils, er hér settur síðasti efnahagsreikningur þess. A k t i v a: 1. Fasteignir: a. Steinhús með sölubúð og íbúð b. Timburhús með skúrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.