Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 14

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 14
60 Timarit íslenskra samvinnufélaga. skyldi liaim útvega vöruskip tvisvar á ári, í júní og sept- ember. Aö undanförnu hafði félagsstjórnin brýnt fyrir mönn- um aö vanda vörur sínar, og 6. mars 1875 skrifaði stjórn Grafarósfélagsins öllum umboðsmönnum þess — sem voru einn í hverjum hreppi — erindisbréf, eru í því meðal annars þessar reglur: „Umboðsmaður skal láta sér einkar ant urn vöruvöndun í hreppn- um, og sér í lagi hvetja menn til að láta ullina vera vel þvegna og vel þurra. Togi og haustull má ekki blanda saman við vorull, og frá vor- ullinni skal skilja fætl- inga og má láta þá saman við tog og haustull, nema þeir lökustu og dökkustu af þeim ættu að fara í mislitina. Það væri hægast að skilja fætl- ingana frá þegar rúið er svo þeir þvættist eigi saman við betri ullina, en annars verður að týna þá úr hvítu ullinni þveg- inni og eins alla mislita lagða, sem kynnu að hafa lent í henni í ógáti. Þannig fá menn tvær tegundir af hvítri ull, aðra fætlingalausa, sem er góð og útgengileg vara með háu verði nr. 1. En hin tegundin haustull, tog og fætling- ar, getur eigi selst með sama verði neinum heilvita manni og er því kölluð nr. 2. Sé ullin blönduð er hún feld er- lendis meira en að réttu hlutfalli, og öll ull frá þeim stað, J. A. Blöndal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.