Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 29

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 29
Tímarit íslenskra samvinnufélaga 75 til að annast þau, með því að hann sjálfur hafði þá margt að sýsla fyrir sveit sína. Samkvæmt vörubókum Búnaðarfélags Svínavatns- lirepps frá 1885—1890, sem enn eru til, voru það tiltölu- lega fáar vörur sem Coghill útvegaði, það er hrisgrjón, bankabygg, hveiti, einkum „overhead“ liveiti, sem mikið var um þá, kaffi, sykur, tóbak steinolía, járn, kol, ljáblöð, og brýni. Coghill seldi vörurnar „cif“ þ. e. á Sauðárkróks- höfn, en félagsmenn önnuðust uppskipun og nam sá kostn- aður ásamt þóknun til pöntunarstjórans hér 2% af vöru- verðinu árið 1889 en 3°/0 árið eftir1). Verðmunur á þessum vörum og samskonar vörum lijá kaupmönnum á Blönduósi var oft geisimikill, t. d. var 1889 járn lijá félaginu 11 aura pundið en 20 hjá kaup mönnum, kaffi 75 aura en 105 aura lijá kaupmönnum. Matvörur voru 15—40°,/0 ódýrari í félaginu og sykur 25 -50%. Þá þóttu sauða- og liestakaup Coghill góð og ekki minst um það vert að geta fengið hjá lionum gullið góða J) Jón Guðmundsson frá Brennigerði, nú hreppstjóri á Sauðár- króki (um áttrætt), sem verið hefir mikill styrktarmaður um langt skeið alls pöntunarfélagsskapar, er vörur hefir feng'ið á Sauðárkrók, hefir skýrt -frá þvi, að fyrstu ár Vörupöntunarfélagsins samdi forseti þess (E. P.) við æfðan uppskipunarmann á Sauðárkróki um upp- skipun vara félagsins gegn 25 aurum fyrir hvert stykki og fékk maðurinn þvi jafnt fyrir sykurtoppinn sem oliufatið. Jón benti þá forseta á, að réttara væri að félagið annaðist sjálft uppskipunina, en honum þótti það óvarlegt, lét þó tilleiðast með þvi móti, að Jón stæði fyrir uppslcipun. Kom þá i Ijós að uppskipunarkostnaðurinn varð aðeins T1/, eyrir á stykki. Dæmi þetta sýnir ijóst, að þegar bændur lengst ofan úr sveit- um og alóvanir allri verslun, hófust handa um kaupfélagsskapinn, þá urðu þeím ýms mistök á, svo sem eðlilegt var, en þeir sem ekki létu hugfallast fetuðu sig áfram um nauðsynlega þekking, og féiags- skapurinn dafnaði þrátt fyrir mistökin, þegar heiðvirðir og greindir menn stóðu fyrir lionum eins og hér, og sýnir það eftirminnilega lifsþrótt hans og heilbrigði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.