Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 65

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 65
111 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Utlend vara frá félaginu þ. á. var — 400,71 I peningum frá félaginu kr. 117,09 Viðskifti hans við verslanir þ. á hefðu orðið þannig: Uttekin útlend vara samkv. töflunni kr. 523,90 Innl. 100 kg. hv.vorull nr. 2 kr. l,75x kr. 175,00 — 20 ■— — haustull kr. 1,20 — 24,00 — 600 — kjöt nr. 1 kr. 0,36 — 216,00 70 — kjöt, nr. 2 kr. 0,30 — 21,00 — 100 — gærur kr. 0,84 — 84,00 ----- — 520,00 Skuldir við verzlanir kr. 3,90 Verslanir hefðu því orðið að láta 23,3% afslátt af vörum sínum þetta ár til þess að gefa bónda jafngóð við- skifti og félagið. Arið 1908 var eitt hið erfiðasta í samkepni við versl- anir. Þá byrjaði sláturfélag Aastur-ílúnvetninga starf sitt. Hefði bóndinn látið neðangreindar vörur þetta ár til félag- anna K. H. og S. A. H. og borgað með andvirði útlendu vöruna frá félaginu, þá hefði reikningurinn orðið á þessa leið: 100 kg. hvít vorull kr. 1,10 kr. 110,00 20 kg. haustull kr. 0,70 — 14,00 15 sauðir á fæti 53 kg. hver = 795 kg. kr.0,22,5 — 202,82 25 dilkar á fæti (1708 pd.) — 143,88 kr. 470.60 Og hefði hann skift við söludeildina gat hann borgað útl. vörur — 459.22 Og hafði þá í afgang kr. 11,38 En hefði hann skift við pöntunardeildina gat hann aðeins borgað skuldina við hana og eina 18 aura í afgang. Þetta ár keyptu verslanir fé á fæti. Viðskiti bónda við verslanir með sömu vöru hefðu þá orðið þannig: ‘) Eg- hefi fundið á reikningum frá sömu verslun árið 1905 ull færða á 85 og 90 aura pd. þ. e. 1.70 og 1.80 kr. kg. án þess að tilgreindir hafí verið flokkar; tek meðaltal af þvi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.