Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 65

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 65
111 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Utlend vara frá félaginu þ. á. var — 400,71 I peningum frá félaginu kr. 117,09 Viðskifti hans við verslanir þ. á hefðu orðið þannig: Uttekin útlend vara samkv. töflunni kr. 523,90 Innl. 100 kg. hv.vorull nr. 2 kr. l,75x kr. 175,00 — 20 ■— — haustull kr. 1,20 — 24,00 — 600 — kjöt nr. 1 kr. 0,36 — 216,00 70 — kjöt, nr. 2 kr. 0,30 — 21,00 — 100 — gærur kr. 0,84 — 84,00 ----- — 520,00 Skuldir við verzlanir kr. 3,90 Verslanir hefðu því orðið að láta 23,3% afslátt af vörum sínum þetta ár til þess að gefa bónda jafngóð við- skifti og félagið. Arið 1908 var eitt hið erfiðasta í samkepni við versl- anir. Þá byrjaði sláturfélag Aastur-ílúnvetninga starf sitt. Hefði bóndinn látið neðangreindar vörur þetta ár til félag- anna K. H. og S. A. H. og borgað með andvirði útlendu vöruna frá félaginu, þá hefði reikningurinn orðið á þessa leið: 100 kg. hvít vorull kr. 1,10 kr. 110,00 20 kg. haustull kr. 0,70 — 14,00 15 sauðir á fæti 53 kg. hver = 795 kg. kr.0,22,5 — 202,82 25 dilkar á fæti (1708 pd.) — 143,88 kr. 470.60 Og hefði hann skift við söludeildina gat hann borgað útl. vörur — 459.22 Og hafði þá í afgang kr. 11,38 En hefði hann skift við pöntunardeildina gat hann aðeins borgað skuldina við hana og eina 18 aura í afgang. Þetta ár keyptu verslanir fé á fæti. Viðskiti bónda við verslanir með sömu vöru hefðu þá orðið þannig: ‘) Eg- hefi fundið á reikningum frá sömu verslun árið 1905 ull færða á 85 og 90 aura pd. þ. e. 1.70 og 1.80 kr. kg. án þess að tilgreindir hafí verið flokkar; tek meðaltal af þvi.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.