Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 31

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 31
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 77 Sem dæmi um verðmun hjá K. S. og kaupmönnum má tilfæra verð nokkurra vara 1893. Fyrri talan félags- verð, hinar kaupmannaverð. Rúgur 100 pd. 7,55; 8,50— 10,00, hrísgrjón 100 pd. 9,60; 13,00, bankabygg 8,80; 13,00, hveiti 1. fi. 100 pd. 12,00; 20,00, salt 100 pd. 1,26; 3,00, smíðakol 100 pd. 1,50; 6,00, kaffi pd. 1,00; 110—1,25, súkkulaði 0,72; 1,20, sykur 0,28; 0,38. A þessu sést að það voru engir smámunir sem menn græddu á því að vera í félaginu. íslensku vörurnar seld- ust og að jafnaði betur hjá félaginu, en á þeim er ekki eins góður samanburður, af því að féð var tekið á fæti hjá félaginu en uppskorið lijá kaupmönnum, og peninga- útvegun félagsins kom sér einkar vel. Fljótlega bar á því, að verðmunurinn minkaði milli félagsins og kaupmanna. Kaupmenn urðu að laga verð- lagið dálítið eftir félaginu; það hafði því bætt heildar- gangverðiö á verslunarsvæðinu. Arið 1895 fóru þeir .Jón á Guðlaugsstöðum og Þorl. Jónsson, sem þá var hættur ritstjórn og farinn að búa í Svínavatnshreppi o. fi. góðir menn að bollaleggja um stofnun sérstaks kaupfélags fyrir Húnavatnssýslu. Svína- vatnsdeild og Langdæladeild sögðu sig því úr K. S. í árs- lokin, en Bólstaðarhlíðarhreppsdeild ein varð eftir fram yfir aldamótin. Svínavatnsdeild fékk sinn hluta af vara- sjóð K. S., kr. 300.00, útborgaðan og Langdæladeild sinn kr. 119.00. Hefir fyrnefnda fjárhæðin verið ávöxtuð síðan og verður varið sveitinni til eflingar á sínum tíma. Stóradal í janúar 1922. Jón Jónsson, frá Guðlaug'sstöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.