Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 42

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 42
88 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. gengt formannsstörfum þegar með þurfti, er Þorleifur var á alþingi, var hann því kunnugur starfseminni, og að mörgu leyti mjög vel fallinn til að takast á hendur for- mensku félagsins. Meðstórnendur hans fyrsta árið voru þeir Árni á Gteitaskarði og Jón á Gruðlaugsstöðum. Þetta ár hættu viðskiftum Torfalækjarhrepps- deild, sem einsog áð- ur er sagt sagði sig úr félaginu, Kirkju- hvammshreppsdeild, Þverárhreppsdeild ytri og Premri-Torfa- staðahreppsdeild. En Þorkelshólshrepps- deild fékk vörur fyr- ir aðeins 40 krónur, svo að þetta ár voru ekki starfandi í fé- laginu nema 7 deild- ir, enda varð versl- unarumsetning þess fullum helmingi minni en árið áður. Þetta ár voru lát- in í félagið 179 hross, meðalverð þeirra varð 56 kr., 1116 sauðkind- ■' ' um, sem fiuttar voru út lifandi, var léttasta kind 105 p. d. og gjörði kr. 12.46, en þyngsta kindin 160 p. d. gjörðu kr. 22.30. Ennfremur sendi félagið út nokkuð af u11, æðardún og smjöri, og varð verð á þeim vörum nokkuð hærra en á samskonar vörum hjá kaupmönnum. Árið 1901 skiftu sörnu 7 deildir við félagið sem næsta ár áður, vörupöntun varð nokkru meiri, en peningar til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.